Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 21 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 er náð, en það er önnur sönnun fyrir því, að hún verður ekki að stórbleikju. Þegar murtan er orðin um 5 vetra, þá er vaxtarskeiðið á enda, hún er þá að komast á kynþroskaskeiðið. Á 6. mynd er sýnt yfirlit yfir vaxtarhraða murtu, bleikju og urriða eftir ritgjörð dr. Bjarna Sæmundssonar (Loc. cit.). Það sést greinilega á myndinni, að þegar murtan er 4—5 ára, beygir vaxt- arlína hennar niður og skilur við vaxtarlínu bleikjunnar. Murtan er þá að nálgast kynþroska, og vextinum að mestu lokið. Alveg á sama hátt beygir vaxtarlína bleikjunnar niður, út frá vaxtarlínu urriðans, þegar hún'er 8—9 vetra, og væri mér þá nær að halda, að hún næði kynþroska, en urriðinn.nokkru seinna, því að vaxtar- lína hans heldur ennþá beint áfram. Samariburður á vaxtarhraða bleikju oq murtu styður það því, að murtan sé sérstakt afbrigði. 3. Mataræði. Ef við berum saman mataræði murtunnar ann- ars vegar og fullorðnu bleikjunnar hins vegar, þá skiptir þar í tvö horn, eins og 8. tafla ber með sér. Á rannsóknastofunni í Reykjavík voru rannsökuð 7 sýnishorn af bleikjumögum frá því í september 1937, og 32 af murtumögum frá sama tíma. Meðalátu- magnið í bleikjumögunum reyndist að vera 6.7 teningscentí- metrar, en í murtumögunum 2.8. Úr bleikjumögunum voru talin og ákvörðuð 400 dýr, dýrahlutar og plöntur, en úr murtumögun- um 727. Aðferðina við þessar rannsóknir er ekki hægt að útskýra hér, en árangurinn er eins og taflan ber með sér. Allar þessar tölur tálcna fjölda-hlutfallið á milli þeirra ein- staklinga í fæðunni, sem taldar voru. Það sést fyrst og fremst, að því fráskildu, að í fæðu bleikjunnar voru 0.3% eggberar af vatnsflóm (Ephippium af Daphnia longispina), er bókstaflega ekkert sameigirilegt með mataræði murtu og bleikju. Og það er jafnvel ennþá merkilegra, að bleikjan lifir eingöngu á botnfæðu, en murtan á svifdýrum. Lang-þýðingarmesti hluti bleikjufæðunn- ar eru lirfur toppmýsins (Chironomidae), sem lifa helzt á leðju- kenndum botni, einkum á nokkru dýpi (helzt meira en 12 m: í Euprofundal-beltínu). Þar næst koma svo blágrænþörungar (Cya- nophyceae), og þetta tvennt er aðal-fæðan, ef telja á þör- ungana með, sem fæðu. Þá er vottur af vatnsbobbum (Limnea ovata) og vatnskeljum (Pisidium sp.) og svo þessir eggberar, sem varla er hægt að telja og enga þýðingu hafa. Hjá murtunni ber á hinn bóginn langmest á eggberunum, en í annari röð koma egg úr vatnsflóm (Cladocera). Enda þótt langmest beri á þessu tvennu að því er snertir fjölda einstaklinganna, þá munu þó vatns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.