Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1939, Page 37

Náttúrufræðingurinn - 1939, Page 37
náttúrufrÆðingurinn 3i .Mltllllllllllllllllll tlllllll III llllllllllll IIIIIIIII111111111lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Stytting vaxtartíma jurtanna. Vísindi jarðræktarinnar hafa lengi barizt harðri baráttu fyrir styttingu þess tíma, er nytjajurtirnar þurfa til að geta borið full- þroskuð fræ í ríkum mæli. Og með það takmark fyrir augum hafa grasafræðingar ýmissa landa lengi athugað með mikilli gaum- gæfni allan vöxt og breytingar hinna ýmsu jurta við allskyns að- stæður. | Þróun hverrar jurtar er hægt að skipta í nokkur þroskaskeið. Eftir hina svonefndu hvíld, þegar fræið getur ekki gróið, kemur sprettan, síðan hefst vaxtarskeiðið, þegar eingöngu myndast líf- færi, sem vinna að upptöku næringarinnar, eins og rót, stöngull 1. mynd. Dúrra, sáð 10. sept., eftir mynd, sem tekin var 29. sept. Plantan, sem sýnd er hægra megin á myndinni, hefir verið voruð í 10 daga, en hin ekki, og er hún sýnd til samanburðar. (Eftir Lysenko).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.