Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 19 hlíðum dalsins. Kjarrið er lágt, en var stórvaxnara áður fyrr. Undirgróður er svipaður og í Geirishólum og Partafjalli, aðal- lega lyngtegundir, ásamt allmiklu af loðvíði hér og þar. Mikið vex þar líka af blágresi og reyrgresi. Skógarkjörrin í Borgar- firði eru ekki há í loftinu, þau eru síðustu leifar skóga, sem áður hafa klætt holt cg hlíðar. En ennþá er tími til að græða upp skóga að nýju. Er þarna fagurt verkefni fyrir áhugasama Borg- firðinga. Á stöku stað er farið að gróðursetja hríslur heima við hús og bæi. Hafa t. d. verið teknar litlar reynihríslur í Parta- fjalli til gróðursetningar. Vænlegastur er garður séra Ingvars Sigurðssonar á Desjarmýri. Þar vaxa þroskalegar hríslur og allmikið af blómum. Lyngmóar eru allvíða, aðalbláberja- og blá- berjalyng oftast aðaltegundir í félagi (Vaccinium myrtillus—V.— uliginosum-móar). Beitilyngsmóar eru einnig hér og þar. Minna ber á fjalldrapa og krækilyngi. Sauðamergur er mjög algengur til fjalla, en vex einnig á strjálingi í lyngmóunum á láglend- inu. Við Þverá í austanverðum dalnum eru allstórir beitilyng- móar (Calluna vulgaris-móar). Innan um beitilyngið vaxa fjall- drapi, bláberjalyng og krækilyng, einkum í hlíðum þúfnanna og lautunum milli þeirra. En á þúfnakcllunum eru móasef, holtasóley, grávjðir, blóðberg, bláklukka, sauðamergur og bugðupuntur algengustu tegundirnar. í dældum og í snjósælum fjallahlíðum er aðalbláberjalyng ríkjandi á stórum svæðum, einkum vestan megin fjarðarins. Bláberjalyng vex víðast hvar innan um aðalbláberjalyngið (V. myrtillus—V.—uliginosum- gróðurfélag). Svo eru smáblettir af krækilyngi, grávíði og loð- víði. Helztu jurtir innanum lyngið og víðinn eru blágresi, reyr- gresi, ilmreyr, ljónslappi og undafíflar. Strjálla vaxa fjallafox- gras, brennisóley, lckasjóðsbróðir, lokasjóður, fj.alldalafífill, hvít- maðra, gulmaðra og maríustakkur. Fagrar blómlendisbrekkur eru víða í giljum og hlíðum. Ber þar jafnan mest á blágresi, sem litar brekkurnar fagurbláar. Aðrar algengar jurtir í blómlendinu eru einkum hrútaberjalyng, maríuvöttur, maríustakkur, ljóns- lappi, brönugrös, Friggjargras, gulmaðra, undafíflar, bláklukka, fagurblóm, geithvönn, ilmreyr og reyrgresi. í grasmóum eru língresi og bugðupuntur oft aðaltegundir (Hofsströnd). Móa- sef er venjulega á þúfnakollunum. Vallhæra, axhæra, vall- elfting, gulmaðra, stinnastör, þursaskegg, snarrótarpuntur, ljónslappi, blóðberg, mosajafni, hrossanál, undafíflar og ja- kobsfífill vaxa einnig í þessu gróðurlendi, sem eiginlega er sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.