Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 49

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 49
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 43 við vatnsagann frá bráðnandi hjarninu í kring byggir upp um- fangsmikil lög af sand- og gjallkenndum myndunum. Það virðist einkenna þessi gos, að þau hafa skotið glóandi hraunfleygum út í þessi sandkenndu lög, cg sums staðar undir þeim, í ýmsar áttir út frá gosstaðnum, jafnvel svo löngum, að mörg hundruð metrum skiptir, og mun þetta hafa að mestu gerzt meðan lögin voru blaut og óhörðnuð. Eftir þvi sem tíminn líður harðnar svo öll þessi steypa og myndar fast berg, sem er kallað gosmóberg. Þessi stórfelldu gos hafa átt fjölda mörg upptök, allt frá aust- urströnd Skagafjarðar cg vestur um Skaga. Stórfelldustu rústir eldvarpanna austanfjarðar er Þórðarhöfði, en vestanfjarðar Ketu- björg á Skaga, en svo sést fyrir minni eldvörpum víðs vegar um Skagann, við Drangey, í Bæjaklettum og svo eru fjöldi skerja um norðanverðan Skagafjörð einnig leifar þeirra. Þegar hér er komið sögu og gosunum hættir, hefir þessi nýja gosmyndun byggt upp eins konar upphækkað belti þvers yfir norðanverðan Skagafjörð, sennilega hvorki að öllu samfellt eða slétt, heldur með nægum rásum fyrir framrennslisvatn og með bungum eða toppmynduðumhólum.þar sem eldvörpinhöfðu orðið. En nú var enn langur tími eftir af j,ökultímanum, þótt líklegt megi telja að hann hafi ekki verið óslitinn til ísaldarloka. Hér hafði jök- ullinn fengið verk að vinna. Hann þurfti' nú að hreinsa til í firðin- um sínum eftir allan þennan gauragang. Og hann mokaði og mok- aði í aldir og árþúsundir. Frammi í firðinum var það auðvelt verk að hreinsa svo til, að lítið sæist.eftir, þar var ekkert hraunið til fyrirstöðu, en úti í firðinum voru óþægri eitlar í nánd við gos- stöðvarnar. Jökullinn náði sér þó vel niðri beggja vegna við Hegranesið, sem er umfangsmikill blágrýisás á miðju undir- lendinu, svo hann gróf djúpar og víðar skorur langt niður fyrir núverandi sjávarmál meðfram báðum ströndum og alla leið norð- ur í þáverandi haf. Þórðarhöfði hélt velli austan megin álanna, enda er hann goseitill úr hörkublágrýti. í vari höfðans að norð- an varð einnig eftir spilda. Leifar af henni er Málmey. Loks þegar jökullinn varð að víkja að fullu fyrir hlýviðristíma þeim, sem nú stendur yfir, átti hann ólokið við að eyða allmiklum rima um miðjan fjörðinn, sem var í nokkru vari við Hegranesið. En um leið og jökullinn hvarf, tóku haföldurnar að nokkru leyti að sér hlutverk hans. Þær fóru nú að hamast á þessum þrjózku- fulla móbergsrinda, brutu hann fljótlega niður, þar sem hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.