Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 53

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 47 BALDUR JOHNSEN lœknir: GRÓÐURRÍKl VESTMANNAEYJA Árið 1932 gerði styrkveiting Menningarsjóðs mér kleift að dvelja í júní og júlí við gróðurathuganir í Vestmannaeyjum. Ég hefi í riti, sem Vísindafélag íslendinga gaf út árið 1939, gert grein fyrir þessum rannsóknum mínum, en yfirlitsins vegna þykir mér rétt að birta hér plöntulista úr eyjum í sama formi og Náttúrufræðingurinn hefir áður birt frá ýmsum stöðum á landinu. Gróðurinn í Vestmannaeyjum er mjög fáskráðugur, enda varla um önnur gróðurlendi að ræða en mólendi, valllendi og tún, með sandmel á fáeinum stöðum og klettagróðri hingað og þangað í fuglabyggð. Lækir eru engir né mýrar. í mólendinu er kræki- berjalyng og beitilyng, en vantar annan lynggróður. Þar er og þursaskegg, vinglategundir tvær og blóðberg. Ég man eftir að hafa séð rjúpnalauf í hrauninu fyrir ca. 20 árum, en nú var það hvergi finnanlegt. Blóm- og valllendisbrekkurnar í Herjólfsdal og víðar eru á köflum bláar af stúfu, og fylgir selgresið stúfunni dyggilega eftir. Innst í Herjólfsdalnum fann ég Siglingea de- cumbens, sem vel mætti kalla herjólfshár eftir fyrsta fundar- staðnum á landinu og hárnöglum slíðranna. Blágresi vex aðeins í Hvílft úti á Fjalli og í Klifinu á óaðgengilegum stað. Eins er mjaðurtin mjög sjaldgæf. í klettunum, snarbröttum, er hvönnin eins og skógur er með blóðrót og skarfakáli. Á einum stað á Urð- unum hafði skarfakálið teygt sig upp í tún cg vex þar nú mjög svo grózkumikið á allstórum bletti í taddri og ræktaðri jörð. Lundabyggðin er eins og ræktað tún með sterkum köfnunarefn- isáburði, og vaxa þar aðeins fáar tegundir, svo sem há- og vallar- sveifgras, hálíngresi og túnvingull með vegarfa og haugarfa. Rauðsmárinn er löngu crðinn landlægur í eyjum, í kringum Of- anbyggjaragarða og vex þar með fuglaertunum. Af vatnajurtum er aðeins um að ræða síkjabrúðu og síkja- mara í Vilpu við Kirkjubæ og Daltjörn í Herjólfsdal. Garðatví- tönn vex víða í kálgörðum í eyjum, sérstaklega þeim eldri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.