Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 75
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
69
124. Ch A1 Fálkapungur (Silene maritima). Fremur óvíða.
125. Ch A3 Lambagras (S. acaulis). Alg.
126. H A2 Ljósberi (Viscaria alpina). Víða.
127. Th E3 Hrímblaðka (Atriplex patulum). Alg.
128. Th E4 Lækjagrýta (Montia lamprosperma). Allvíða.
129. H E4 Brennisóley (Ranunculus acer). Alg.
130. HH A3 Sefbrúða (R. hyperboreus). Víða.
131. H E4 Liðaskriðsóley (R. reptans). Alg.
132. HH E4 Lónasóley (R. paucistamineus var. eradicatum). M. sj.
Blikalón á 1 stað.
133. H E2 Hófsóley (Caltha palustris). Sj. Blikalón.
134. H A2 Brjóstagras (Thalictrum alpinum). Alg.
135. Th E1 Vorperla (Erophila verna). M. sj. Raufarhöfn.
136. H A2 Grávorblóm (Draba incana). Alg.
137. Ch A1 Túnvorblóm (D. rupestris). Óvíða.
138. H E4 Skarfakál (Cochlearia officinalis). Alg.
139. Th E3 Alurt (Subularia aquatica). Sj. Raufarhöfn, Blika-
lón, Grjótnes, Leirhöfn, Núpasveit.
140. Th E3 Hjartarfi (Capsella bursa pastoris). Alg.
141. Th E4 Kattarjurt (Rorippa islandica). M. sj. Blikalónsdalur
á 1 stað.
142. H E4 Hrafnaklukka (Cardamine pratensis). Alg.
143. H A2 Skriðnablóm (Arabis alpina). M. sj. Höskuldsnes á
1 stað.
144. Ch A1 Melskriðnablóm (A. petræa). Alg.
145. H E3 Mýrfjóla (Viola palustris). Alg.
146. H E3 Týsfjóla (V. canina). Víða á Vestursléttu, óf. á Áust-
ursléttu.
147. H E3 Blágresi (Geranium silvaticum). Víða.
148. HH E3 Síkjabrúða (Callitriche hamulata). Sj. Raufarhöfn,
Blikalón, Núpasveit.
149. Ch E4 Krækilyng (Empetrum nigrum). M. alg. bæði aðal-
tegundin og afbrigðið var. hermafroditum.
150. Ch A1 Helluhnoðri (Sedum acre). Sj. Raufarhöfn, Blika-
lón, Oddsstaðir, Leirhöfn.
151. H A2 Flagahno'ðri (S. villosum). Alg.
152. H A2 Burn (S. roseum). Á nokkrum stöðum.
153. Ch A3 Þúfusteinbrjótur (Saxifraga groenlandica). Sj. Rauf-
arhöfn, Blikalón, Leirhöfn, Núpasveit.