Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 96

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 96
90 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Ef ég gæti eitthvað fleira upplýst yður um fiðrildi þetta, t. d. nánari lýsing á fundarstað þess, en áður er getið, veðurlýsingu þann dag er það fannst o. s. frv., væri ég fús til þess bréflega, ef óskað væri. Sjávarborg', Akranesi, 27 .sept. 1940. Gullfiðrildið er ekki flækingur hér, heldur innlend tegund, þótt það hafi fyrst hlotið að berast hingað með mönnum. Það fannst hér fyrst, svo kunnugt sé, við Geysi, 1857 (Staudinger) og hefur nokkrum sinnum fundizt síðan, en einungis á S,- og SV.-landi.*) Heimkynni þess er um alla Evrópu, Austur-Síbiríu, Vestur- og Mið-Asíu, Norður-Afríku, Madeira, Kanaríueyjar og Azoreyjar. Á. F. EINKENNILEGUR HESTUR Helgi bóndi Helgason í Vogi á Mýrum, sem síðastur bjó þar, með því nafni, átti um nokkurt skeið æfinnar hest, sem Herp- ingur var kallaður. Hestur þessi var móbrúnn á lit, með ,,úlf- alda“ sköpulagi. Hann var hábeinóttari en aðrir hestar og hafði kryppu upp úr baki, framar en miðju, en tiltölulega minni en á úlfalda. Eftir hæð var hann miklu hryggstyttri en algengir hestar. Hálsinn var miklu styttri en á úlfalda, en þó var hvilft nokkuð djúp framan við kryppuna. Hestur þessi var vel viljugur og var aðalgangur hans gunnvakurt skeið og á því var hann fljótari en á stökki. Annan gang er ekki kunnugt um að hann hafi haft. Þegar hesti þessum var riðið, bar hann höfuðið hátt, en sökum þess hvað hálsinn var stuttur, var hægðarleikur fyrir þann, sem á honum sat, að stjórna honum, með því að halda í eyru hans, ef með hefði þurft. Vanalegur hnakkur var notaður, ) Sjá þó Náttúrufr., IX. árg. 1939, bls. 188.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.