Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 15 Sumar þverár Hvítár fengu svipaða útreið í bylnum og hún s.jálf. Og þó að óvíðast væri eftir því tekið, meðan á ofviðrinu stóð, sáust vegsummerkin daginn eftir eða næstu daga: Tveim- ur dögum eftir bylinn var Stóra-Laxá að ryðja úr sér krap- stífluna hjá Iðu og Eiríksbakka, og þann sama dag var farvegur Litlu-Laxár fyrir austan Auðsholt sléttfullur af krapi eða snjó, sem enn lá óhaggað, að sögn Auðsholtsmanna. En sjálfan byl- daginn þornaði IJtla-Laxá að heita mátti fuli'komlega m/illi Grafarhakka og Ilvamms i Hrunamannáhrepp. Þar rennur i hana hveravatn, sem kemur i veg fyrir það, að krap þlaðist í hana, og því gætti þurrðarinnar fremur þar en annars staðar (sbr. síðar). Minnkun sú á framrennsli Hvítár, sem fram kom í þurrðinni fyrir neðan Árhraun, fór. ekki fram á neinum vissum stað, held ur því sem næst alls staðar á nijög löngum kafla, ef til vill alla leið inn að Hvítárvatni. Ekki er ósennilegl, að hríðin hafi skoll- ið fyrr á þar efra, og er einsætt, að með því móti yrði þurrðin mest, ef íhleðslan hyrjaði þar og vxi svo niður á við fram eftir ánni. Samkvæmt þessari skoðun var vatnsmagn Hvítár, á meðan á þurrðinni stóð hjá Árhrauni, litlu eða engu meira næsta spöl- inn þar fyrir ofan, t. d. lijá Fjalli eða Iðu. En ástæðan til þess, að engrar þurrðar varð vart lijá þessum og öðrum efri hæjum. er sú, að þar hlóðst krap í ána og tafði svo framrennsli hennar, að hún lækkaði ekki neitl - fremur hækkaði. En nú mætti spyrja: Hvers vegna hlóðsl ekki einnig krap i Hvítá hjá Árhrauni og þar fyrir neðan? — Það liggur eflaust nokkuð í því, að þar verður áin snögglega djúp og straumþung, og eins í því, að þar niður frá var snjpkoman orðin miklu minni og frostlaust. Einnig má vel vera, að Brúará valdi hér nokkru um. Brúará er lindaá, vatnið í henni er kaldavermsl og hana leggur ekki neniá í mestu frostum eða þegar kæfir í liana. En á vatnasvæði Brúarár virðits hafa verið mun skaplegra veður á byldaginn en austur í Hreppum. Sunnudaginn 15. nóv. voru Laugardalsfjöllin miklu minna snjóug til að sjá en Hreppafjöll- in. Má því vel vera, að ekki liafi kæft meiri snjó í Brúará en svo, að hitastig vatnsins hafi getað haldizt lítið eitt ofan við frost- mark, og hafi sá ylur getað komið í veg fyrir ildeðslu í Hvítá fyrir neðan ármótin. (Sjálft mynni Brúarár er að vísu nærri því 10 km fyrir ofan Árhraun, en vatnið úr henni rennur tært og óblandað alla þessa leið. Litaskiptin milli bergvatnsins úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.