Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 33

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 25 Flórulisli Reykjahverfis preníaður i Náttúrufræðingnum 1939, annars ópr. 8. Hornafjörður, Ingmar Óskarsson, ópr. 9. Suðursveit, Baldur Johnsen. 10. Öræfi, sami. 11. Vestmannaeyjar, sami. Höf. liefir birt ritgerð um gróðurfar- ið í ritum Vísindafél, ísl. og flóruna i Nátúrufræðingnum 1941. 1. mynd. Svæði, sem rannsökuð hafa verið gróðurfræðilega. 12. Hornstrandir frá Hælavík að Barðsvik. Áskell Löve. Flóru- lista þenna sendi höf. mér 1934, ópr. 13. Melrakkaslétta, Steindór Steindórsson. Um gróðurfar Sléttu liefi eg birt ritgerð í Botanisk Tidsskrift, en flóruna i Náttúru- fræðingnum 1941. 14. Brúaröræfi, sami, ópr. 15. Fljótsdals- og Lónsöræfi, sami, ópr. lö. Síðumannaafréttur, sami, ópr. 17. Kjölur, sami, ópr. 18. Gnúpverjahreppsafréttur og Þjórsárdalur, sami. Þjórsárdalur í ársriti Skógræktarfél. Isl. 1941. 19. Norðurströnd ísafjarðardjúps og Æðey, sami, Bot. Tidsskr. 1940. 20. Barðaströnd, Guðnumdur Þorláksson, ópr. 21. Núpasveit, Þóroddur Guðmundsson, ópr.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.