Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 34
2G NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 22. Loðmundarfjcrður og Eiðaþinghá, sami, ópr. nema flórulisti úr Eiðahólma. 23. Grímsey, E. H. Jones Iceland papers 1937. Áður Iiöfðu þeir Ólafur Daviðsson og Þorvaldur Thoroddsen birt flórulista þaðan í Geografisk Tidsskrift 1902, en yfir hann sást mér er ég skrifaði fyrra yfirlit mitt. 24. Flatey á Skjálfanda, Ingimar Óskarsson, ópr. 25. Hörgárdalur og Öxnadalur, sami ópr. Mér er ókunnugt, livort þeirri rannsókn er lokið. 26. Látraströnd og Firðir, sami. Fór liann þar um fyrir allmörg- um árum, en mun ekki hafa skráð um það nokkra sérflóru 27. Hegranes í Skagafirði, Jón N. Jónasson, Náttúrfræðingurinn 1941. Þegar þetta er borið saman við hina eldri skýrslu sést gjörla að mikið hefiráunnizt, enda þótt það verði Ijóst af kortinu að geysi- mikið vantar enn á, að skoðun landsins sé lokið svo að viðunanlegt megi kallast. Þó má geta þess, að allvíða munu vera svæði, sem skoðuð hafa verið, þótt mér sé ekki um þau kunnugt, auk þess, sem víða hefir verið rannsakaður gróður og plöntum safnað utan þessara svæða. Samt vil eg enn á ný beina þeirri áskorun lil allra þeirra, sem áhuga hafa á þessu starfi að leggja hönd á plóginn við gróðurrannsókn landsins. Mun eg eins og að undanförnu fús- lega veita allar leiðheiningar i þessu efni, sem mér er unnt, og taka á móli vandgreindum tegundum lil skoðunar. Annars vísa ég lil fyrrnefndrar greinar minnar um frekari tilhögun hinnar skipu- lagsbundnu gróðurrannsóknar landsins. II. Flórunýjungar 1925—1940. Á síðastliðnu ári voru Iiðin 15 ár síðan seinni útgáfa Flóru ís- lands kom á markaðinn. Á þessum árum liefir þekking manna á útbreiðslu tegundanna aukizt býsna mikið, eins og vænta má eftir þvi, hve mörg svæði af landinu hafa verið telcin til allná- kvæmrar skoðunar, en áður var að mestu um yfirlitsrannsókn að ræða. Alhnargt nýrra tegunda hefir og bæzl í hópinn á þessum árum, og margar þær, er sjaldgæfar voru taldar hafa reynzt all- útbreiddar. Margt af þessum nýjungum hefir áður verið birt á prenti, bæði i Skýrslu Náttúrufræðifélagsins, Náttúrufræðingn- um og' víðar, þar af sumt í erlendum ritum. Ég taldi þó rélt, að safna þessu saman nú í heild á þessum tímamótum. Það er hvort- tveggja að fyrir þá, er við grasafræði fást hér iá landi er hand- liægt að liafa allt þetta á einum stað, og einnig hitt, að vel má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.