Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 44

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 44
36 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Laugaból í ísafirði, Melgraseyri, Kaldalón ’38. Std. N. Viða um Eyjafjarðar og Þingeyjars. Au. Víða í Reyðarf. I. Ó. Urticaceae. 61. Urtica urens L. Brenninetla. S. Stokkseyri ’30. Sld. SV. Stykkishólmur. Hadac. N. Sauðárkrókur. J. N. Jónsson. 111- gresi í görðum i Vestmannaeyjum ’39. I. D. Engey ’38. I. D. 62. U. dioica L. Tvibýlisnetla. S. Stóridalur, Kambur Mýrdal I. D. Au. Eiðaver, Unaós, Hrafnabjörg og Eiðar á Hóraði ’40. I. D. Polygonaceae. 63. Rumex acetosella L. Hundasúra. Au. Reyðarfjarðarkaup- staður. I. Ó. Norðfjörður 0. & G. Alsinaceae. 64. Stellaria humifusa Rottb. Lágarfi. S. Hornafjörður víða ’36. I. Ö. Ný á S. NV. við Önundarfjörð. B. J. Laugaból i ísafirði, Æðey ’38. Std. Ný á NV. N. Dalvík '31, Oddeyri ’25. I. Ó. Dagverðareyri Eyf. ’21. Std. Tjörnes á n. st. ’39. H. Jón. Au. Við botn Eskifjarðar og Reyðarfj. Búðareyri, Eyri Reyðarf. I. Ó. 65. S. graminea. L. Akurarfi. Ný teg. á ísl. Sennilega slæðing- ur, sem nú hefir ílenzt. S. Vík í Mýrdal ’39. 1. D. Hvámmur í Ölfusi ’40. Std. SV. Vífilsstaðir ’31. Std. Fossvogur. Árni Friðriksson, Seltjarnarnes. I. D. N. Akureyri. I. Ó. Fyrsti fundarst. á ísl. Fagriskógur, Dalvík. I. D. Laugar Reykjad. G. G. 66. Cerastium nigrescens Syme. Kirtilfræhyrna. S. Hornafjörð- ur á n. st. I. Ó. Arnarfell ’40, Hvítárnes ’39. Std. N. Digri- hnjúkur Svarfd. ’31, Stóri Krummi, Byggðarfjall Evjafirði ’29—30. I. Ó. 67. C. glomeratum Thuill. Ný teg. á ísl. S. Á. n. st, í Árnes- sýslu. O. & G. 68. Minuartia slricta (Sw.) Hiern. Móanóra. S. Fremri Skúli á Kili ’39. Std. Ný á S. N. Reistaná Eyf. Dav. Sig. Reykjahlíð Mýv., Oddsstaðir, Blikalón, Raufarhöfn á Sléttu ’34. Std. 69. Sagina intermedia Fenzl. Snækrækill. S. Skálatindur Hornaf. ’36. I. Ó. Blágil Síðumannaafr. ’37. Á n. sl. Landmannaafr. ’31, Fitjaskógar við Þjórsá ’40. Við Jökulkvísl, Þjófadalir Kili ’39, Hvammur Ölfusi ’40. Sld. SV. Krísuvík. I. D. Kleif- arvatn, Hengill, Vífilsfell ’37. Hadac. N. Klængshóll Skíða- dal. I. Ó. Súlur v. Ak. Std. Fornastaðir Fnjóskad. ’40. H. Jón.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.