Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
39
og Hrafnkelsstaða á Héraði, Svínadalur Reyðarf. ’27. I. Ó.
Egilsstaðir Héraði ’35 Std.
Callitrichaceae.
91. Callitriche stagnalis Scop. Laugabrúða. S. Landmannalaug-
ar ’31. Leirför, Sandvík Flóa ’30 Std. SV. Seltjarnarnes, Við-
ey I. I). NV. Heydalslaug ’25 I. Ó. Ný á NV. Ögur ’38 Std.
92. C. Iiamulata Kútz. Sikjabrúða. NV. Prestsbakki í Hrútafirði
4. mynd. • Sagina cæspitosa y Ranunculus auricomus
= Viola epipsila ▲ Ajuga pyramidalis
’25 Finnur Guðmundsson, Víða við ísafjarðardjúp I. Ó. og
Std. Aðalvík ’36 I. D. Ný á NV.
93. C. autumnalis L. Haustbrúða. S. Við Landmannalielli ’31
Std. Ný á SV. Alftanes I. D. Ný á SV. N. Laxá hjá Knúts-
stöðum, Hólmavaði og Grenjaðarstað, Birningsstaðir ’31
H. Jón.
Saxifragaceae.
94. Saxifraga Aizoon Jacq. Bergsteinbrjótur. Hafranes, Búðar-
árfoss, Votaberg, Áreyjar í Reyðarf. ’27, Hengifossgil og víð-
ar í Norðfirði ’36 I. Ó*.