Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 22

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 22
156 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN inu. En sé farið að athuga ræturnar kemur ýmislegt óvænt í ljós. Hætur þeirra eru mjög umfangsmiklar, samanborið við aðrar urtarætur. Þær smjúga langt milli sleina og inn i holur og bjarg- rifur. Þetta verður að bafa i huga ef ræktun fjallajurta í stein- bæðum á að lánast. Gömul breiða af rjúpnalaufi (holtasóley) er venjulega aðeins fáeinir em á Iiæð. En ræturnar geta náð 1 -2 m í jörð niður. Þessar löngu rætur kvíslast um stórt svið i mold- inni og eru færar um að afla vatns furðanlega vel, jafnvel á „þurrum“ stöðum. Hitabrejdingar svo djúpt í moldu, eru miklu minni en á yfirborðinu og rakinn jafnari. Margar fjallajurtir eru þannig vanar litlum en jöfnum raka og þrífast vel við slik kjör. Þessarra hluta vegna komumst við oft að þeirri einkenni- legu staðreynd að sumar fallegustu fjalljurtirnar i steinhæðum deyja úr þorsta í sumarhitunum; og ef þær eru látnar vaxa i rökum jarðvegi, þá gufar of mikið af valni úr þeim og þær frjósa síðan i Iiel. —- JökuIIeir-garðurinn með alldjúpum jökulleir og stórum steinum er oft lausnin á því vandamáli að rækta vand- gæfar fjallajurtir. Skilyrðin þar nálgast kjörin i fjöllum livað jarðveg snertir. Hann er djúpur, kaldur og vel framræslur. Því rakari sem veðráttan er, þeim mun betri verður framræslan að vera í leirmoldinni. Ivalkmolar, án jarðvegs, en aðeins mcð kalk- dufti, liafa reynst vel í rökum jarðvegi á Englandi, en þar sem loflslag er þurrara þarf að blanda ögn af jarðvegi eða laufmold saman við. Þarf að nást jafnvægi milli jarðvegs og veðurfars svo að ekki verði of blautt á rótum að vetrinum eða í rigninga- tið að sumrinu. Samt vcrður jarðvegurinn að balda í sér nægum íaka svo ekki verði of þurt að sumrinu í þurkatíð. Við gerð slíks garðs er rélt að liafa i liuga, að lífræn efni halda vel í sér vatni og að því grófari sem jarðvegurinn er þeim mun ver helzl hon- um á rakanum — að jafnaði. Ýmsar jurtir sem á meginlaudi Evrópu vaxa í margskonar jarðvegi, eru í raka loftslaginu á Eng- landi bundnar við kalkborinn jarðveg. Þannig hefir lika reynsl- an sýnt að kalkmulningur (flísar) á betur við rætur margra fjalljurta, sein taldar eru forðast kalkborinn jarðveg, heldur en sandsteinn eða granít. Ef við gróðursetjum fjalljurtir við skilyrði ]iar sem þróun rótanna er takmörkuð vegna of þétls og smámul- ins jarðvegs, þá hefir það í för með sér aukinn raka rótanna. Eí á binn bóginn þróun rólanna er Iítil vegna ]iess að þröngt er um þær (t. d. í holu milli steirfanna), þá þurfum við að auka vatns- birgðir jurtanna, til að bæta upp hið litla vatnssvið ,sem ræturnar ná til. I báðum dæmum (tilfellum) dregur úr þrótti jurtanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.