Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 32

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 32
166 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN vængjanna. Stclið er útþanið svo að afturbiún þess myndar næst- um liálfliring, og yztu stélfjaðrirnar eru spenntar þvert út frá fuglinum og eru talsverð l)il á milli þeirra og liinna stélfjaðranna. Yztu stélfjaðrirnar vita því nokkurn veginn þvert fyrir vikuuum í afturhrún vængjanna. Venjulegt vængjatak hættir, en í stað þess koma snöggir kippir vængjanna, sem liægt er að sjá með berum augum og vel er hægt að fylgjast með í kíki. Þetta eru vafalaust vænghreyfingar þær, sem Naumann veitti eftirtekt, og talui vera orsök hneggsins. 2. mynd. Hrossagaukur í hneggstellingum. Ljósmynd af fugl- inum, sem Rohweder notaði við tilraunir sínar. Meðan á fallinu eða steypifluginu stendur heyrist Iineggið, ekki sem jafn, óslitinn tónn, heldur sem tónn, sem er ört rofinn af reglubundnum, stuttum tónbilum. Og þessi tónbil, sem valda tilringi tónsins, samsvara algerlega livað hraða eða fjölda snertir vængkippum þeim, sem áður liefir verið minnzt á. Hér liefir nú fyrirbrigðinu verið lýst eins og hver og einn getur athugað það á lifandi fuglum úti í náttúrunni. Hins vegar er ekki ])ægt, undir slíkum kringumstæðum, að fylgjast til lilítar með l)ví, hvernig hljóðið sjálft eða hneggið myndast, en slíkt er aftur á móti liægt með tilraun. Meves gerði tilraun sína með einni fjöð- ur, en til þess að slík tilraun sé fullkomin þarf auðvitað að gera hana með heilum fugli, og það gerði Rohweder um aldamótin síðustu. Roliweder tók hrossagauk og lierli hann í hneggstellingum þeim, sem lýst hefir verið hér að framan. Siðan framleiddi hann sterkan

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.