Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 32
166 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN vængjanna. Stclið er útþanið svo að afturbiún þess myndar næst- um liálfliring, og yztu stélfjaðrirnar eru spenntar þvert út frá fuglinum og eru talsverð l)il á milli þeirra og liinna stélfjaðranna. Yztu stélfjaðrirnar vita því nokkurn veginn þvert fyrir vikuuum í afturhrún vængjanna. Venjulegt vængjatak hættir, en í stað þess koma snöggir kippir vængjanna, sem liægt er að sjá með berum augum og vel er hægt að fylgjast með í kíki. Þetta eru vafalaust vænghreyfingar þær, sem Naumann veitti eftirtekt, og talui vera orsök hneggsins. 2. mynd. Hrossagaukur í hneggstellingum. Ljósmynd af fugl- inum, sem Rohweder notaði við tilraunir sínar. Meðan á fallinu eða steypifluginu stendur heyrist Iineggið, ekki sem jafn, óslitinn tónn, heldur sem tónn, sem er ört rofinn af reglubundnum, stuttum tónbilum. Og þessi tónbil, sem valda tilringi tónsins, samsvara algerlega livað hraða eða fjölda snertir vængkippum þeim, sem áður liefir verið minnzt á. Hér liefir nú fyrirbrigðinu verið lýst eins og hver og einn getur athugað það á lifandi fuglum úti í náttúrunni. Hins vegar er ekki ])ægt, undir slíkum kringumstæðum, að fylgjast til lilítar með l)ví, hvernig hljóðið sjálft eða hneggið myndast, en slíkt er aftur á móti liægt með tilraun. Meves gerði tilraun sína með einni fjöð- ur, en til þess að slík tilraun sé fullkomin þarf auðvitað að gera hana með heilum fugli, og það gerði Rohweder um aldamótin síðustu. Roliweder tók hrossagauk og lierli hann í hneggstellingum þeim, sem lýst hefir verið hér að framan. Siðan framleiddi hann sterkan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.