Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 5

Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 5
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 147 Kötlugosið 1918. Hennar upptök eru í slakkanum norðvestan og niður með Mýrdals- jökuls hæsta tindi, livaðan er mjög svo hátt og þverhnípt ofan í hana sunnanverða. Stærsta sprunga hennar gengur í fyrstu frá SV—NA, en síðan verður stefna hennar aðallega úr gagnstæðri átt, frá SA— NV, og eins gljúfrin út frá gjánni, sem stefna krókótt gegnum fall- jökulinn til Hafurseyjarfjalls-----Sá mikli jökulgeimur, sem er á millum þeirra tveggja hæstu jökulhnúka, hefur við framrás vatns- ins mjög niður sigið og við það sprungið í sundur í ótal sprungur og losnað við fjallshnúkana--------“ Að lokum segir Jón prestur Austmann: „Einasta leyfi eg mér þess að geta, að þegar slétt er orðið, eða einkum farinn að bunga uþþ jökullinn milli dður nefndra tueggja luestu jökulhnúkanna, mega þeir, sem þd lifa, óttast fyrir nýjií Kötlugosi.“ — Eg mun síðar útskýra nánar, hvað Jón prestur á við með þessari ábendingu. Ellefta gosið varð 1860 í maímánuði. Hlaupið sást að því sinni koma fram kl. 2 um daginn, en mökkurinn sást ekki fyrr en 3 stund- um síðar. Gosið stóð yfir í 25 daga, og varð fremur h'tið öskufall. Loks varð svo lólfta og síðasta gosið úr Kötlugjá í okt. 1918, en um 10*

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.