Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 9

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN löl um við nú að grafa okkur snjóhelli í jökulinn, því að tjaldið var ekki sterkt og mjög þröngt í því fyrir fjóra. Við grófum fyrst urn B m. djúpa grylju og holuðum íshelli inn úr henni, um 4 m.2 að vídd og 1.75 m. á hæð. Var þetta hið erfiðasta verk og sóttist seint, því að snjórinn var þéttur fyrir og mörg liörð íslög í honum. Síðan gerðum við hvelfingu úr snjóhnausum ylir gryfjuna, svo að einungis var lítið op yfir tröpjtum, sem ujdjd úr henni lágu — undan veðrinu. Veðrið harðnaði, þegar leið á daginn, og var kominn SA-stormur (9 vindstig) með slyddu og snjókomu á vízl um þær mundir, sem við höfðum lokið verkinu, en þá var kl. orðin 10 að kvöldi. Síðan bjuggumst við fyrir í helli okkar og sofnaðist ágætlega. Mánudaginn 26. júli var veðrinu slotað, en SA-kaldi, þoka og súld hélzt allan daginn. Láguni við um kyrrt í snjóhellinum og höfð- um notalega vist en frernur Jrrönga. Þriðjudaginn 27. júlí snerist vindur til NA, og létti dálítið til urn hádegisbilið. Þá var 3 si. liiti, en Jdó fjúkslitringur. Færi var slæmt. Kl. 4 síðdegis var aftur komin þokusúld. Varð Jní eigi hugsað til ferðar þann dag. Stækkuðum við ]>ví íshellinn og bjuggum betur um okkur. í upprofinu, sem varð eftir hádegið, mældi Steinjjór afstöðu frá íshellinum á jökulbungurnar austur undan og Eyjafjallajökul. Miðvikudaginn 28. júlí. Hæg SA-átt. Þokuruðningur á jöklinum og rigning nteð köflum. Hiti 1—2 st. Um miðaftansbil greiddi til og hætti að rigna. Bjuggumst J)á til ferðar og héldum af stað kl. 8 sd. í stefnu á Goðabungu. Reyndist hún brött, og sjtrungur allmiklar voru til trafala. Þegar við vorum komnir langleiðis upp á bunguna setti aftur yfir þokusúld. Héldum áfram austur yfir hábunguna eftir áttavita. Tók smám saman að halla undan fæti. Kl. eitt um nóttina námum við staðar og tjölduðum á sléttu hjarni í kolsvartajioku og hægviðri. Höfðum þá gengið um 10 km. frá íshellinum. Fimmtudaginn 29. júli. Kl. 8 um morguninn vöknuðum við við sólskin á tjaldinu, en slíkri morgunheimsókn vorum við orðnir óvanir. Úti var logn og heiðmyrkur. Sólskin. en Jioka í kring, — loft- vog sýndi Jiarna ujijií 643 mm., og svarar það til h. u. b. 1200 m. hæðar yfir sjávarmál, liiti var 1 st. í lofti en -^-0.8 í snjóskorpunni. Við héldum okkur heima við tjaldið, þurrkuðum föt okkar og viðruðum svefnjroka, sem voru orðnir rakir eftir vistina í íshellin- um. Annað veifið svifaði jDokan svolítið til, og grillti Joá í jökulbungu h. u. b. í háaustri (misvísandi), og aðra í suðaustri. Um miðaftans- bil rofaði til, og héldum við þá af stað lausgangandi austur á bung-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.