Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Ifil Kötlujökull og umhverfi hans. Hafursey fremst á miðri mynd, Vatnsrásarhöfuð við SV-horn jökulsins, Huldujökull og Huldufjöll þar norður af. — Teikn. Steinþ. Sig. vikri. Virðist jökuljaðarinn ná alla leið norður að Sandfelli, og sér ofan á fellið yfir jökulsporðinn h. u. b. í hánorðri frá NA-horni Hafurseyjar. IIins vegar er snjólaus liryggur frá Eystri-Kötlukolli niður undir Sandfell. Norðvestur af Hafursey sér í klettahlíð suð- austan í Mýrdalsjökli, en vestan við Kötlujökulinn. Eru það Hnldu- fjöll. Norður af þeim, uppi við Kötlukverkina, eru 2—3 hnukar litlir upp úr jökli, og ákváðum við að reisa mælingavörðu á einum þeirra næsta dag, ef veður leyfði. Sunnudaginn 15. dgúst. Veður var orðið kyrrt og bjart um morg- uninn. Lögðurn við af stað frá tjaldstað okkar kl. 9 og héldum upp með hinni eiginlegu Múlakvísl, sem kemur ofan úr fögrum og slétt- um dal, sem gengur norðvestur í Höfðabrekkuafrétt á bak við Lér- eftshöfuð. Norðan dalsins tekur við brött fjallshlíð, og gengum við þar upp hjá Þakgilshöfði og norðan við Mælifell. Þegar upp á brún- ina er komið, liggur leiðin um aflíðandi heiði, efir rimum milli djúpra gilja, og síðan um urðaröldur upp að jökuljaðri, skammt austan við Jökulfell. Þaðan blasir við Hábunga á suðurhrygg Mýr- dalsjökuls. Er hún býsna breið og aflíðandi til suðausturs, en smá- hjöllótt. Leið okkar lá skammt vestur af Huldufjöllum. Verður djúpur hamradalur milli þeirra og heiðarinnar. Fellur jöktdfoss niður í dalbotninn að vestan og skriðjökull austur eftir dalnum, unz II
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.