Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 25

Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1()V 23. sept. Eg var eftir til að hagræða farangrinum og binda í bagga. Fylgdarmaðúr kom upp eftir laust eftir hádegi, en ekki komumst við af stað fyrr en undir kvöld og lentum í þoku og myrkri, svo að ekki var komið í Sólheimakot fyrr en kl. 23.15. Næsta dag var eg urn kyrrt í Sólheimakoti til þess að þurrka far- angurinn, en fékk bílferð til Reykjavíkur seint um kvöldið og kom suður snennna unr morguninn hinn 26. sept. Kötluferðin 1.—15. ágúst 1944 Þátttakendur í förinni vorum við Steinþór Sigurðsson, Einar Páls- son, Árni Þ. Árnason, Árni Stefánsson og Franz Einarsson. Menntamálaráð veitti fjárstyrk, til þess að unnt væri að halda rannsóknunum áfram. Auk venjulegs útbúnaðar af fatnaði o. s. frv. höfðum við tvo sleða, tvö tjöld og unr 70 nr. af hefluðum mabelstöngum li/oX^A þuml- að gildleika. Allur farangur vóg um 400 kg. Þriðjudaginn 1. ágúst. Frá Reykjavík með áætlunarbíl frá Hellu og komum undir kvöld að Sólheimakoti. Vindur var alllrvass A unr daginn og veður dumbungslegt, en ekki teljandi rigning fyrr en komið var fyrir Seljalandsmúlá. Þar og austur með Fjöllunum var austanslagviðri. Miðvikudaginn 2. ágúst. Urhellisrigning allan daginn. Unr kyrrt í Sólheinrakoti. Fimmtudaginn 3. ágúst. Hæg S-átt. Skúrir franr eftir degi. Birti til hafsins nreð kvöldinu. Ákveðið að búast til ferðar kl. 2 unr nóttina. Föstudaginn 4. ágúst. Unr nóttina var veður allgott, en dunrbungs- legt, með lrægri S-átt. Ákveðið að leggja upp, þótt veður væri tví- sýnt. Héldunr af stað kl. 5 nreð 8 liesta undir klyfjunr og 6 menn til fylgdar, til að draga sleðana með okkur upp jökulbrekkurnar, ef hestarnir kænrust ekki alla leið. Kl. 8.30 vorunr við komnir upp að jökli — á sanra stað og árið áður — í h. u. b. 1100 nr. lræð. Var þar þokusúld nokkur. Ofan við skerið (,,Leiðarkanrb“) tók að rigna. Jökullinn var auður og allháll sunnan í „Bröttukinn," eins og fyrri daginn, en hestarnir gátu samt gengið sniðhallt þar upp éftir án þess að skripla. Síðan varð leiðin greiðfarin, og var viðstöðulaust lialdið áfrattr til kl. 12.30, er við vorum komnir á sönru slóðir og þar, senr við tjölduðunr í sept. 1943. Var þá enn S-gola og þokusúld, en ekki nrjög dimnrt. Sást 2—3 knr. nreð köflum. Þar sneru fylgdarnrenn senr hraðast aftur, því að sumir

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.