Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 26

Náttúrufræðingurinn - 1945, Qupperneq 26
168 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN voru orðnir blautir og kaldir. Við tókum þegar að reisa tjöldin, og litlu síðar létti til og gerði sól- skinsglætu. — Engar stikur sjáan- legar. Laugardaginn 5. dgúst. V-átt, 3 —4 r indstig. Kollheiður, en þoku- ruðningur á jöklinum um morg- uninn. Um hádegi lygndi og birti. Kl. 13 var hiti -þ 4,5 st. Við Einar Pálsson byrjuðum að grafa snjó- gryfju hjá 1.5 m. breiðri sprungu rétt hjá tjöldunum. Steinþór, Árni Þ., Franz og Árni Stef. fóru upp á Miðbungu til að leita stanga. Stöngin horfin af bungunni. Ný stöng reist þar. Veður liið fegursta um kvöldið. Sumiudagiim 6. ágúst. Logn og , , - r ., ... heiðmyrkur um morguninn. Hiti Pverskurour aí sprungu og snjóalog- f 1 ° ura á Mýrdalsjökli sumarið 1944. ^ s^’ í 25 cm. hæð yfil snjo. Hald- ið áfram að dýpkasnjógryfjunavið sprungubarminn og snjónum kastað niður í sprunguna. í sprungu- veggnum andspænis okkur sást í brúnleitt lag, en ofan við það virtist snjórinn alveg hreinn. Tókum við það ráð að síga í sprunguna til að athuga þetta. Fór Árni Stefánsson fyrstur og fann ólneint klaka- lag í veggnum. Gryfjan var þá orðin 262 cm. á dýpt. Úr botni hennar að brúna laginu mældust 525 cm. eða frá yfirborði jökulsins alls 787 cm. — Næst seig Steinþór í sprunguna og sagði til, þegar lóð, senr rennt var niður, nam við brúna lagið. Reynclist dýptin þar 793 cm. (Mælt af sprungubarmi 5 m. sunnan við gryfjuna, og má vera, að línan hafi lagzt örlítið skáhallt eða brúna lagið hafi verið dálítið öldótt). Þá var og rnælt á sama hátt að öðru lagi, sem leit út fyrir að vera hausthvörf frá 1942. Reyndist bilið milli laganna 470 cm. Loks seig eg niður í sprunguna og mældi lagskiptingu í snjónum niður að brúna laginu efra. — Tel eg engan vafa geta á því leikið, að þar sé um að ræða yfirborð jökulsins frá ágúst—september 1943. Fer hér á eftir mæling á snjógi'yfjunni sem sýnishorn af lagskiptingu í jökul- snjó á áliðnu sumri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.