Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1945, Side 42

Náttúrufræðingurinn - 1945, Side 42
184 NÁTTÚRUFRÆBINGURINN 180. — anagalliilifolium. Fjalladúnurt. Ásbyrgi. 181. — lactiflorum. Ljósadúnurt. Fjöll, Ásbyrgi. Haloragidaceæ. Lófótsættin. 182. Myriophyllum alterniflorum. Sýkjamari. Víkingavatniö, Arnaneslón, Tjarnir hjá Grásíðu. 183. Myriophyllum spicatum. Vatnamari. Víkingavatnið. 184. Hippuris vulgaris. Lófótur. Grásíða, Arnanes, Krossdalur. Umbelliferæ. Sveipjurtaættin. 185. Angelica silvestris. Geitahvönn. Við Ástjörn. Pirolaceæ. Vetrarlil juættin. 186. Pirola minor. Klukkublóm. Nokkurum stöðum. 187. — secunda. Vetrarlaukur. Bangastaðir, Auðbjargarstaðir, Fjöll, Ás, Ásbyrgi. Ericaceæ. Lyngættin. 188. Calluna vulgaris. Beitilyng. Mjög algeng. 189. Cassiope hypnoides. Mosalyng. Grásfða, Keldltnes. 190. Arctostaphylus uva ursi. Sortulyng. Algcng. Rhodoraceæ. Limsættin. 191. Loiseleuria procuinbens. Limur. Algeng. Vacciniaceæ. Bláberjaættin. 192. Vaccinium Myrtillus. Aðalbláberjalyng. Algeng. Mjög stórvaxið hjá Fjöllum, 50 cm. á hæð, blómlaust. 193. — uliginosum. Bláberjalyng. Algeng. Plumbaginaceæ. Gullintoppuættin. 194. Amieria vulgaris. Geldingahnappur. Algeng. Schrophulariaceæ. Grímublómaættiii. 195. Rhinanthus cristagalli. Algeng. 196. Bartschia alpina. Lokasjóðsbróðir. Algeng. 197. Euphrasia latifolia. Augnfró. Algeng. 198. Limosella aquatica. Efjugras. Ólafsgerði, Grásíða, Arnanes. Við Litlá. 199. Veronica serphyllifolia. Lækjadepla. Víða. 200. — fruticans. Steindepla. Nokkrunr stöðum. 201. — alpina. Fjalladepla. Bangastaðir, Fjöll. 202. — scutellata. Skriðdepla. Ásbyrgi. Utriculariaceæ. Blöðrujurtarættin. 203. Pingvicula vulgaris. Lyfjagras. Algeng. Boraginaceæ. Munablómsættin. 204. Myosotis arvensis. Kattarauga. Krossdal, lítið. 205. — palustris. Engja-gleym-mér-ei. (Sjá skýrslu hins fsl. Náttúrufræðafélags 1937

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.