Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 42

Náttúrufræðingurinn - 1945, Page 42
184 NÁTTÚRUFRÆBINGURINN 180. — anagalliilifolium. Fjalladúnurt. Ásbyrgi. 181. — lactiflorum. Ljósadúnurt. Fjöll, Ásbyrgi. Haloragidaceæ. Lófótsættin. 182. Myriophyllum alterniflorum. Sýkjamari. Víkingavatniö, Arnaneslón, Tjarnir hjá Grásíðu. 183. Myriophyllum spicatum. Vatnamari. Víkingavatnið. 184. Hippuris vulgaris. Lófótur. Grásíða, Arnanes, Krossdalur. Umbelliferæ. Sveipjurtaættin. 185. Angelica silvestris. Geitahvönn. Við Ástjörn. Pirolaceæ. Vetrarlil juættin. 186. Pirola minor. Klukkublóm. Nokkurum stöðum. 187. — secunda. Vetrarlaukur. Bangastaðir, Auðbjargarstaðir, Fjöll, Ás, Ásbyrgi. Ericaceæ. Lyngættin. 188. Calluna vulgaris. Beitilyng. Mjög algeng. 189. Cassiope hypnoides. Mosalyng. Grásfða, Keldltnes. 190. Arctostaphylus uva ursi. Sortulyng. Algcng. Rhodoraceæ. Limsættin. 191. Loiseleuria procuinbens. Limur. Algeng. Vacciniaceæ. Bláberjaættin. 192. Vaccinium Myrtillus. Aðalbláberjalyng. Algeng. Mjög stórvaxið hjá Fjöllum, 50 cm. á hæð, blómlaust. 193. — uliginosum. Bláberjalyng. Algeng. Plumbaginaceæ. Gullintoppuættin. 194. Amieria vulgaris. Geldingahnappur. Algeng. Schrophulariaceæ. Grímublómaættiii. 195. Rhinanthus cristagalli. Algeng. 196. Bartschia alpina. Lokasjóðsbróðir. Algeng. 197. Euphrasia latifolia. Augnfró. Algeng. 198. Limosella aquatica. Efjugras. Ólafsgerði, Grásíða, Arnanes. Við Litlá. 199. Veronica serphyllifolia. Lækjadepla. Víða. 200. — fruticans. Steindepla. Nokkrunr stöðum. 201. — alpina. Fjalladepla. Bangastaðir, Fjöll. 202. — scutellata. Skriðdepla. Ásbyrgi. Utriculariaceæ. Blöðrujurtarættin. 203. Pingvicula vulgaris. Lyfjagras. Algeng. Boraginaceæ. Munablómsættin. 204. Myosotis arvensis. Kattarauga. Krossdal, lítið. 205. — palustris. Engja-gleym-mér-ei. (Sjá skýrslu hins fsl. Náttúrufræðafélags 1937

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.