Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 18

Náttúrufræðingurinn - 1952, Page 18
64 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1. mynd. Þorskveiði íslendinga og heiltlarþorskveiði við ísland á árunum 1906—1950. — Icelandic catch of cod and total catch of cod on Icelandic Grounds in the years 1906— 1950. Hundraðshluti liinna einstöku þjóða í heildarþorskveiðinni við ísland árin 1906—39 er sem hér segir: ísland 47.6%, England 25.7%, Pýzkaland 9.9%, Færeyjar 9.7%, Skotland 3.6%, Frakkland 1.8%, Noregur 1.2%, Holland 0.3% og Belgía 0.2%. íslendingar hafa þannig veitt tæplega helming af öllum þeim þorski, sem fengizt hef- ur úr sjó á íslandsmiðum. Á 1. rnynd eru tvö greinileg hámörk: 1930—33 og 1944, og lág- mark 1936—38, auk þess eru ýmsar smærri sveiflur, sem orsakast af slæmum gæftum á vertíðinni, verkföllum, markaðsvandræðum o. fl. Stóru hámörkin aftur á móti orsakast af verulegri aukningu í styrk- leika stofnsins. Þessar sveiflur í aflamagninu eru alkunnugt fyrirbrigði í öllum

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.