Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1952, Qupperneq 34

Náttúrufræðingurinn - 1952, Qupperneq 34
GuSmundur Kjartansson: Meira um Rauðhól Fyrir þremur árum birtist í þessu riti greinarkorn eftir mig um Rauðhól sunnan við Hafnarfjörð.* Þarna hafði verið lítill hóll úr rauðu hraungjalli og hraunkleprum og umluktur hrauni á alla vegu. En þegar er ég skrifaði greinina, var hann orðinn mjög sundur graf- inn vegna malarnáms úr honurn undanfarin ár. Sá gröftur var stór- um fróðlegur um innviði hólsins, og komu í Ijós hlutir, sem engan hefði að óreyndu grunað, að þar leyndust. Frá þessu er sagt í fyrri grein minni, og skal það ekki endurtekið hér. Sama dag sem heftið með grein minni kom út, 7. maí 1949, varð mér enn gengið í malargryfjuna í Rauðhól. Þá hafði hún stækkað lítið eitt frá því, er ég kom þar næst áður, því að malarnám úr síð- ustu leifum rauðamelsins hafði verið tekið upp að nýju jiann dag eða fyrir fáeinum dögum. í nýjasta malarstálinu gat nú að líta jarð- lag eitt, sem hefði sparað mér miklar vangaveltur og Náttúrufræð- ingnum nokkurra blaðsíðna rúm, ef það hefði kornið í ljós fyrr. Mestur hluti fyrri greinar minnar um Rauðhól eru rökræður um það, hvort hann muni vera raunverulegur eldgígur eða aðeins gervi- gígur (þ. e., hvort þar hafi kornið upp eldgos djúpt úr jörðu eða að- eins gosið upp úr hálfstorknuðu hraunflóði, sem þangað hefði runn- ið ofanjarðar, en ætti sér upptök annars staðar), og er þar getið hins helzta, sem mér þótti mæla með og móti báðum möguleikunum. En endanlegur úrskurður fékkst ekki. Ég klykkti svo út: „Að öllu þessu athuguðu hallast ég enn helzt að þeirri skoðun, að Rauðhóll sé gervigígur.“ Samkvæmt þeirri skoðun teiknaði ég skýringarmyndina í fyrri grein minni. Við komu mina í Rauðhól 7. maí 1949 var komin ný geil í neðra malarstálið fast með jaðri hraunsins fyrir austan hólinn. Hún hafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.