Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1952, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 1952, Qupperneq 39
MEIRA UM RAUÐHÓL 83 inn hefur þá endað í sjó, og stundum, er hann gekk fram í bili í fjör- kippunum, skóf hann upp botnleir sjávarins og ýtti saman í garð. Slíkur garður er ,,Búðaröðin“ í Gnúpverjahreppi. Hún er úr saman- böggluðum sjávarlögum undir jökulruðningi, og þar má finna hrúð- urkarlabrot um 90 m y. s. í sjávarleir frá þessum tímum eru annars yfirleitt fáar skeljar (nema hrúðuikarlar) og fundizt hafa einungis slíkar tegundir, sem geta lifað í köldum sjó. í hinu yngra sjávarseti undirlendisins finnst aftur á móti sums staðar mikil mergð skelja af kulvísum tegundum, sem bera vott um hlýjan sjó. Yngra setið (hlýsævissetið) nær hvergi upp að efstu sjávar- mörkum. Hæsti fundarstaður þess, sem mér er kunnugt um, að skelj- ar hafi fundizt á, (m. a. bergbúi og stórvaxinn kræklingur), er við Hellisholtalæk í Hrunamannahreppi, 70—75 m y. s. Af þessu er ljóst, að kaldi sjórinn (fyrrum) náði nokkru hærra upp á undirlendið en hlýi sjórinn (síðar). Enn fremur sanna forn fjöruborð víða um vestanvert landið neð- an við efstu sjávarmörkin, að sjávarboi'ð hefur stundum legið kyrrt um hríð, eftir að það liafði fjarað úr mestu Iiæð. Guðmundur G. Bárðarson fann merki slíkrar kyrrstöðu í Borgarfjarðarhéraði í 40— 50 m hæð. Og úr Árnessýslu má nefna til dæmis langan malarkamb hjá Mosfelli í Grímsnesi. Hann er um 80 m y. s. og gæti verið jafn- gamall skeljunum við Hellisholtalæk. Þrátt fyrir mikið og mjög aðdáunarvert rannsóknarstarf Guð- mundar G. Bárðarsonar við Húnaflóa, Breiðafjörð og Faxaflóa heppnaðist honum ekki að ganga úr skugga um, hvort sjávarminjar undirlendisins væru allar eftir eina, mikla og langæja sjávarborðs- hækkun og eftirfarandi lækkun í tveimur áföngum — eða eftir tvær hækkanir með svo mikilli lækkun í milli, að þá hafi sjór þorrið af mestöllu núverandi undirlendi. Að skoðun Guðmundar gat livort tveggja komið til mála. Raunar fann Guðmundur óræk merki litillar hækkunar og eftir- farandi lækkunar hlýs sjávar (nákuðungslögin, innan við 5 m y. s.) við Húnaflóa, en telur þær yngri en 40—50 m strandlínurnar í Borg- arfirði.# Sá sjór, sem flæddi inn yfir barnamoldarlagið í Rauðhól var hlýr, og ekki kemur til mála, að það sé sama sjávarflóðið — sarna transgres- * Guðmundur G. Bárðarson: Mœrher efter Klitna- og Niveauforandringer ved Húna- flói i Nord-Island. Medd. fra den naturhist. Forening i Kdbenhavn. 1910.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.