Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1952, Qupperneq 51

Náttúrufræðingurinn - 1952, Qupperneq 51
SÆDJOFLARNIR 95 3. mynd. Myndin sýnir „veiðistöng" sædjöfulsins og vöðva þá, sem stjórna henni. Út- dráttarvöðvar (ex), inndráttarvöðvar (re) og stefnuvöðvar (iu). — (Úr Bertelsen 1951). rannsókn á byggingarlagi sædjöfulsins, sem sýnir glöggt, hve langt slík þróun getur gengið. Sædjöfulshrygnan er að ytra útliti þunglamalegur fiskur, senni- lega seinfara. Hún er alsvört og augun mjög lítil, enda lifir fiskur- inn í algjöru myrkri. Það sem mesta furðu vekur í byggingu fisksins eru þó sérstaklega tæki þau og útbúnaður, sem náttúran hefur léð honum til þess að tæla bráðina til sín og ná henni. Við skulum virða fyrir okkur teikninguna af hrygnunni, efst á 1. mynd. Fram úr ofan- verðum hausnum skagar stöngin, og er á lienni hlykkur. Þetta er í laginu eins og smækkuð veiðistöng með línu og öngli. „Öngullinn" er ljósfærið. Rétt fyrir aftan miðju fisksins sést önnur stöng. Ekki vissu menn það fyrr en dr. Bertelsen sannaði það, að þetta er aftur- endi „veiðistangarinnar“, og geta vöðvar skotið henni fram og aftur. Er þessu byggingarlagi lýst með þverskurðarteikningu, sem sýnd er á 3. mynd. Eins og myndin ber með sér, nær stöngin gegnum bakið, og stjórnast af sex vöðvaknippum, útdráttarvöðvum (ex), inndráttar- vöðvum (re) og stefnuvöðvum (in). Veiðiaðferðin með þessu ágæta tæki er sennilega á þá leið, að fyrst er stönginni kastað fram og ljós- ið tent. Þegar bráðin lætur tælast af ljósinu og nálgast, en þess verður sædjöfullinn sennilega var með þefskynjun eða lireyfiskynjun, byrj- ar hún að draga stöngina aftur á bak gegnum bakið, og bráðin fylgir eftir. Þegar Ijóstækið er komið yfir kjaftinn, sem er víður og vel tenntur, glennir hún gin og kok svo sem mest má verða, en við það myndast sog, sem hrífur bráðina með sér niður í kjaftinn, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.