Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 17
ATHUGASEMDIR UM MYNDÚN HVERFJALLS 159 hvers konar myndun þessar baunir eru. Hér er um að ræða 'vel þekkt fyrirbrigði, einkum er það þekkt í Svíþjóð vegna hinnar miklu hagnýtu þýðingar, sem það hefur haft þar í landi. Þetta fyrirbrigði er baunamyndun sem afleiðing af útfellingu járns í stöðuvötnum. Ég tilfæri hér upplýsingar þetta varðandi úr Svenska jordbrukets bok, 1922, þar sem Osc. Nordquist segir eftirfarandi um botnmyndanir í stöðuvötnum (bls. 38): „Sárskilt inom sádana sjöar, vilka áro belágna inom mosstraktar pá sand- och grusbotten, tilföres elitoralen (= grunnsvæðið) ett stándigt tilskott av járn- (delvis ocksá mangan-) haldigt grundvatten. Dá detta járnhaltiga grundvatten tráffar samman med sjövattnet, utfálles jár- net och samlar sig kring sand och grus, rester av váxt og djur, gyttje- bollar och exkrementklumpar. Sálunda uppstár under tidernes lopp en avlagring av sjömalm i form av hagel-, árt-, samt penningformade och pá mánget annat sátt gestaltade konkretioner.“ Þess er getið, að járnvinnsla í Svíþjóð hafi áður byggzt á svona botnlögum, og jafn- vel enn í dag sé hún stunduð í smáum stíl. Var botnlagið skafið niður um ís að vetrinum og hét það malmfiske. Lýsingin að ofan á vel við um gerð baunalagsins í Mývatnssveit. Það er vafalaust myndað í fornu stöðuvatni, enda er mér ekki kunn- ugt um að svona baunir geti myndazt á nokkurn annan hátt. Jámið er bindiefnið í leirnum, sem hlaðizt hefur utan á sandkornin: jám- bindingin skýrir það, hve baunirnar geta verið harðar. Járnmagnið, sem fer í bindinguna, er hins vegar ekki mikið. Jóhann Jakobsson efnafræðingur í Atvinnudeild háskólans gerði fyrir mig þrjár járngreiningar, með þeim árangri sem hér segir: Nr. 1. Baunalagið... 14.62% járn, reiknað sem Fe2 03 Nr. 2. Einstök baun. 15.94% -—- — — — Nr. 3. Brúnn sandsteinn . 15.26% — — — — 1 Nr. 1 kemur fram bæði leir, bindiefni og sandkorn, en í Nr. 2 var tekin ein stór baun með litlu sandkorni innan í. Þar ætti bindiefnis- ins, járnsins, að gæta meir, enda reynist það svo. Nr. 3 er ekki úr baunalaginu, heldur úr brúnum sandsteini frá öðr- um stað í móhellunni. Hann er járnríkari en baunalagssýnishorn Nr. 1. Hér virðist það koma fram, að efni móhellunnar sé af ýmsum upp- runa, eins og vænta má um foksand. Járn getur verið nokkuð mis- jafnt í efni umhverfisins. Þannig gefur S.Þ. tvær efnagreiningar i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.