Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 25
ATHUGASEMDIR UM MYNDUN HYERFJALLS 167 vera ísaldarmela og lagði óþarflega mikið upp úr því. Þessir melar eru ofan á móhellunni og geta því ekki verið frá ísöld. En það raskar ekki ályktun minni, að ruðningurinn á Hverfjalli er ísaldarmelur; það styðst við frekari rök, eins og áður var getið. Ég á því erfitt með að sjá, að ummæli Sigurðar: „fremur byggð á trú en gaumgæfilegri skoðun“, séu sanngjarn dómur um grein mína. En hvernig mundi sá dómur eiga við um grein hans sjálfs? Ýmsum hreystiyrðum Sigurðar, sem beint er til mín, mun ég láta ósvarað. Þau eru sum furðu barnaleg og lýsa fyrst og fremst löngun hans til að fella niðrandi dóm um verk, sem hann hefur ekki fullan skilning á. Lýsing á nokkrum sýnishornum. Nr. 1. Hverfjallsmóberg, efst. Kornastærð algengust */2—2 mm. Strjál korn með 5 mm stærð. Fínlagsþykkt. Þunnsneið af sama: Stærstu korn (gagnsætt gler) um 1 mm. Þau eru lítið porfyritisk og þá helzt örsmáir krystallar. Talsvert magn af stærri krystöllum, sem verið hafa í upphafsmassanum, liggja lausir milli gler- komanna. Nokkuð af svörtum glerkornum. Engin basaltkorn. Nr. 2. Hverfjallsmóberg, neðst. Algengust komastærð 4—5 mm með fínum þétt- um massa á milli. Ólagskipt. Gufuholur í massanum. Þær eru klæddar inn- an með ljósleitri leirhúð, sem gerir þær sýnilegar og þekkjanlegar sem gufu- holur. Stærðin er 1—5 mm, algengust 2—3 mm, veggir íhvolfir. Þunnsneið af sama: Stærstu glerkorn um 2mm á lengri kant og í þeim meira af stómm krystöllum en í Nr. 1. Krystallamagnið svipað í báðum sneiðum, en í Nr. 2 er það innifalið í glerkomunum, en ekki laust milli þeirra. Glerið í Nr. 2 venjulega mjög spmngið og virðist ekki vanta mikið á að krystallarnir hefðu losnað. Af þessu virðist Ijóst, að öskukomin em mynduð, ekki úr tvístruðu þunn- fljótandi hrauni, heldur úr mjög þykkfljótandi gleri, sem molnar, þegar það er pressað upp um gígrásina. Fyrst fást heilleg kom, en þó gegnspmngin, en síðar, við meira átak springur um krystallana og stæni glerkom sleppa því aðeins gegnum þessa meðferð, að þau innihaldi ekki stæni krystalla. Innri gerðin hendir þannig einmitt til þess, er ég ályktaði í fyrri grein minni, að hér hefði gosið tiltölulega köldu seigfljótandi hrauni, sem rétt náði að mjakast upp á yfirborð, en kvarnaðist í meðfömnum. Basaltkom ekki í sneið Nr. 2. Svart gler eins og í Nr. 1. Nr. 3. Móhellan, sandsteinn í Bjarnarflagi. Lagskipting, 1—2mm þykk lög. Þunn- sneið: Stærstu korn um 1 mm, algengust 0,2—-0,3 mm og mjög vel jöfn á alla kanta. Eitt kom, 1X2mm, miklu heillegra en i Hverfjalli; það er þéttskipað krystöllum og virðist ekki geta stafað frá Hverfjalli. Nokkuð af finsprungnum kornum kemur þó einnig fyrir. Engin basaltkorn. Svart gler ef til vill meira en í Hverfjalli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.