Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1953, Qupperneq 5

Náttúrufræðingurinn - 1953, Qupperneq 5
GRUNDVALLARRIT GRASAFRÆÐINNAR 147 hafi phUi verið neinn snjall frumlegur hugsuður og meginhugmyndir hans eru settar fram í eldri ritgerð, nefnilega Systema naturae, sem út kom árið 1735. Og árið 1751, eða skömmu áður en Species planta- rum kom út, gerði hann í annarri bók, Philosophia plantarum, grein fyrir ýmsum hugmyndum, sem finnast í Systema naturae, og að CAROLI LINNÆI R:ciæ M:tis Svf.ciæ Archiatri; Medic. & Botan. Profess. Ursal; Equitis aur. de Stella Polaki; ncc non Acad. ímper. Monspel. Berol. Tolos. Ufsai. Stockh. Soc. & Paris. CoRESr. SPECIES PLANTARUM, EXHIBENTES PLANTAS RITE COCÍNITAS, GENER4RELATAS, CUM Difierkntiis SpECiFrcis, Nominibus Trivialibus, Synonymis Selectis, Locis Natalibus, Secundum STSTEMA SEXUALE digestas. Tomus I. HO L M IÆ, Impensis LAURENTIl SALVII ‘7SJ. Titilblað Species Plantarum (minnkað). ýmsu leyti liggja fyrir utan það, sem maður gæti nefnt hreingern- ingu í grasafræðinni og Linné fékkst mest við í daglegu starfi. Ef skilgreina ætti þýðingu hans fyrir grasafræðina, þá yrði fyrst og fremst að benda á þýðingu hans sem skipuleggjara. Það var ekki nóg með það, að hann skipulegði grasaleitir til allra mögu- legra staða, ef tækifæri gafst, heldur voru undirstöðurannsóknir víða gerðar af nemendum Linnés, sem sendir voru í grasaleit, Kalm í Norður-Ameríku, Hasselquist í Egyptalandi, Thunberg í Japan o. s. frv.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.