Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 46
186 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Átthagavísi merktu Iaxanna. Sannreynt er fyrir löngu, að lax leitar langoftast aftur í þá á, sem hann hefur alizt upp í. Hefur ratvísi hans verið kölluð átthagavísi. Við athugun á niðurstöðunum af merkingum þeim, sem hér hefur verið skýrt frá, kemur fram bending um, að átthagavísi laxins í Ell- iðaánum og tJlfarsá sé svipuð og þekkist hjá laxinum í öðrum lönd- um. f hinum ánum hafa of fáir laxar verið merktir til þess að draga megi ályktanir um átthagavísi af niðurstöðunum. Af 47 uggastýfðum löxum, sem endurheimzt hafa frá merkingunum í Úlfarsá, hafa 2 eða 4.3% komið fram í annarri á en móðuránni. Endurheimtur á merktum löxum í Elliðaánum gefa hið sama til kynna. Af 39 hop- löxum, sem komið hafa fram eftir veru í sjó, hafa allir nema 2 eða 5.1% komið fram í móðuránni. Laxinn, sem veiddist í Grafarvogi, er talinn með hinum 39 löxum, vegna þess að veiðitækið liggur svo nærri ósi Elliðaánna. Þá er eftirtektarvert, að laxarnir fimm úr Ell- iðaánum, sem sleppt hafði verið í Flókadalsá, komu aftur fram í Elliðaánum. Lokaorð. Af því, sem að framan segir, er það augljóst, að fleiri hafa átt hlut að laxamerkingunum, sem hér er frá skýrt, en Veiðimálaskrifstofan. Merkingamar hefðu verið óframkvæmanlegar án skilnings og velvilja fjölda manna, sem hafa lagt þeim lið, með því að veita nauðsynlega aðstöðu til öflunar á laxi til merkinga, aðstoð við sjálfar merking- amar og gera aðvart um merkta fiska. öllum þessum aðilum skulu hér færðar beztu þakkir, og þá sérstaklega rafmagnsstjóranum í Reykjavík, Steingrími Jónssyni, og rafstöðvarstjóranum, Ágústi Guð- mundssyni, fyrir riflegt framlag til merkinganna. Þá skal að lokum þakka Einari Hannessyni, starfsmanni Veiðimálaskrifstofunnar, sem með áhuga og ósérplægni hefur unnið að merkingunum ásamt höfundi. SUMMARY : Marking of Salmon in Iceland 1947—51 by Thor Gudjonsson. The present paper deals with marking and tagging of salmon in Iceland during the years 1947 to 1951, and the results are presented herewith. Smolts were marked and tagged in the river Ulfarsá, near the city of Reykjavík. 841 smolts were mar- ked by cutting fins and 5,4 per cent were recaptured. 182 smolts were tagged and
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.