Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 50
190 NÁTTtJRUFRÆÐINGURINN þar margt til greina, sem hafa verður í huga við slika áætlun, svo sem gerð jarðvegsins og vatnsmagn. Hér verður að telja jarðveginn mett- aðan af vatni að undanteknu efsta laginu af spaðastungu-þykkt. Nokk- uð virtist mópysjan sendin niður á við. Dr. Björn Jdhannesson hefur vinsamlegast tjáð mér, að eðlisþyngd sliks jarðvegs, sem hér um ræð- ir, myndi láta nærri 1,3, o: að teningsmetrinn sé 1300 kg að þyngd. Samkvæmt því ættu þá um 20 tonn af jarðefnum að hafa bylzt upp úr pælunni allri af völdum eldingarinnar. Það er því augljóst, að allmikill kraftur hefur verið hér að verki. Elding er rafmagnsneisti, sem slegið getur niður í jörðu, þegar mik- ill spennumunur mvndast milli hennar og skýja. Lítur helzt út fyr- 2. mynd. Kort af iarðraskinu. Svart = gryfjan og rásimar. Punktar hnausamir, sem kastazt hafa upp úr pælunni. stærstu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.