Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1953, Page 50

Náttúrufræðingurinn - 1953, Page 50
190 NÁTTtJRUFRÆÐINGURINN þar margt til greina, sem hafa verður í huga við slika áætlun, svo sem gerð jarðvegsins og vatnsmagn. Hér verður að telja jarðveginn mett- aðan af vatni að undanteknu efsta laginu af spaðastungu-þykkt. Nokk- uð virtist mópysjan sendin niður á við. Dr. Björn Jdhannesson hefur vinsamlegast tjáð mér, að eðlisþyngd sliks jarðvegs, sem hér um ræð- ir, myndi láta nærri 1,3, o: að teningsmetrinn sé 1300 kg að þyngd. Samkvæmt því ættu þá um 20 tonn af jarðefnum að hafa bylzt upp úr pælunni allri af völdum eldingarinnar. Það er því augljóst, að allmikill kraftur hefur verið hér að verki. Elding er rafmagnsneisti, sem slegið getur niður í jörðu, þegar mik- ill spennumunur mvndast milli hennar og skýja. Lítur helzt út fyr- 2. mynd. Kort af iarðraskinu. Svart = gryfjan og rásimar. Punktar hnausamir, sem kastazt hafa upp úr pælunni. stærstu

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.