Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 35
ISLENZKIR FUGLAR VII 175 arnir sér ekkert af honum, og í 2—3 vikur, meðan hann er að megr- ast, getur hann ekki hafið sig til flugs og nærist þá ekki. Einnig er talið líklegt, að foreldrarnir fóðri ekki ungann 7—10 síðustu dagana áður en hann fer á sjóinn. Hér á landi munu síðustu ungarnir ekki leita til sjávar fyrr en í október, liklega þó fyrri hluta þess mánaðar, og um svipað leyti yfirgefa fullorðnu fuglarnir varpstöðvarnar. Að því er bezt er vitað verður litið eða ekki vart við súlur hér við land frá því seint í október og fram í desember, en eftir miðjan desem- ber fara súlur að sjást aftur við Vestmannaeyjar og Suðvesturland og í febrúar (og ef til vill fyrr) fara súlur að sitja uppi á varpstöðv- unum. Fullorðnar súlur geta því varla talizt vera farfuglar hér á landi, enda þótt líklegt sé, að utan varptímans flakki þær allvíða um eftir æti. Þannig náðust 2 súlur í janúar við Noregsströnd í grennd við Bergen, en þær höfðu verið merktar sem fullorðnir varpfuglar í Súlnaskeri í Vestmannaeyjum í júní árið áður. Hins vegar má telja líklegt, að ungfuglar, einkum fuglar á fyrsta ári, séu að mestu leyti farfuglar, en um ferðir þeirra og vetrarheimkynni er ekkert vitað. SUMMARY Icelandic Birds VII. Tlie Gannet (Sula bassana (L.)). In Iceland there are at present gannet colonies on four outlying islands (Súlna- sker, Hellisey, Geldungur, Brandur) belonging to the Vestmannaeyjar off the south coast. Other colonies are on the island of Eldey, off Cape Reykjanes, in the South- west; on the headland Raudinúpur, in the district of Melrakkaslétta, in the North; and on the island of Skrúdur, off Fáskrúdsfjördur, in the East. The four colonies in the Vestmannaeyjar were already recorded in sources from the beginning of the 18th century (Reverend Gizur Pétursson’s description of the Vestmannaeyjar and the Rental of Árrd Magnússon and Páll Vidalín) in which it is stated that these are the only gannetries in the Vestmannaeyjar. Fisher and Vevers in connection with their census of the world gannet population made a count in the year 1939 and again in 1949 of the gannet population in the Vestmannaeyjar colonies and in the Eldey colony (cf. J. Anim. Ecol., Vol. 12—13, 1943—1944, and Proceed. Xth Intern. Ornithol. Congress, Uppsala 1951). When counted in 1939 the number of nests in the Vestmannaeyjar proved to be 4359, the number having risen to 5534 in 1949. In 1949 the number of nests on Súlnasker proved to be 1918, on Hellisey 2216, on Geldungur 913, and on Brandur 487). The largest gannet colony in Ice- land and also one of the largest in the world is the one on the island of Eldey. In 1939 the number of nests there proved to be 9328, and in 1949 at least 11000. Eggert Ölafsson and Bjami Pálsson (Olafsen and Povelsen) in their „Reise igiennem Island", Soröe 1772, record Fuglasker (the Bird Skerries) as a breeding station of the gannet, but the generic term Fuglasker v\ras formerly widely used for Eldey and other islands and skerries on the submarine ridge to the south- west of Reykjanes. Eldey was also referred to as a breeding station of the gannet by
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.