Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 40
180 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN við að finna uggastýfða fiska, en af því geta leitt færri endurheimtur. Þarf því stöðugt að biðja veiðimenn að athuga, hvort þeir veiði ugga- stýfða fiska, og hefur verið lögð rík áherzla á þetta atriði í sambandi við Úlfarsármerkingamar. Samband hefur verið haft við veiðimenn öðru hvoru, til að fylgjast með endurheimtunum. Fiskimerkin, sem notuð voru, eru þunnar hringlaga plötur úr svörtu „bakalit“, heldur minni en tíeyringur að stærð, með áletruninni Isl-V og áframhaldandi töluröð. Klippt var af merkjunum, þannig að þau urðu nærri sporöskjulöguð. Var þeim fest með silfurvír í bakið á seið- unum framan við bakuggann. Þá voru einnig notuð fáein Lea-fisk- merki, en þau eru 3,5 cm langir sívalningar úr plasti með bréfmiða innan í, sem á em prentaðar óskir um upplýsingar varðandi hinn endurveidda fisk. Á ámnum 1947—51 vom klippt 841 laxaseiði í tJlfarsá og hafa 47 (5.6%) þeirra komið fram eftir 1—3 ár, 45 (5.3%) í tJlfarsá og 2 (0.3%) á vatnasvæði Laxár í Kjós (sjá töflu I). Af 401 laxaseiði, sem merkt var 1947, komu alls 38 (9.5%) aftur fram, 30 (7.5%) eftir eitt ár í sjó, 6 (1.5%) eftir 2 ár og 2 (0.5%) eftir 3 ár. Endur- heimturnar eru mjög miklar eftir merkingarnar 1947, mun meiri heldur en eftir merkingamar árin 1948, 1950 og 1951. Á þessum ár- um voru klippt samtals 440 laxaseiði og vom endurheimturnar 1.7%, TAFLA I (Table I) Laxaseiöamerkingar í Úlfarsá 1947—1951 (Marking of Smolts in the River tJlfarsá 1947—1951) Endurheimtur (Recaptures) Ár Klippt Merkt Samtals 1 ár 2 ár 3 ár Samtals (Year) (Fin cut) (Tagged) (Total) (1 Year) (2 Years) (3 Years) (Total) 1947 401 401 30 6 2 38(9.5%) 1948 297 118 415 4 1 5(1.7%) 1949 60 60 0 1950 100 4 104 1 1(1.0%) 1951 43 43 1 1 2(4.6%) 841 182 1023 35 9 2 46(5.4%) Endurheimtur lax, óvíst um merkingarár 1 (Recaptured salmon, not known when marked) 47(5.6%)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.