Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Síða 40

Náttúrufræðingurinn - 1953, Síða 40
180 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN við að finna uggastýfða fiska, en af því geta leitt færri endurheimtur. Þarf því stöðugt að biðja veiðimenn að athuga, hvort þeir veiði ugga- stýfða fiska, og hefur verið lögð rík áherzla á þetta atriði í sambandi við Úlfarsármerkingamar. Samband hefur verið haft við veiðimenn öðru hvoru, til að fylgjast með endurheimtunum. Fiskimerkin, sem notuð voru, eru þunnar hringlaga plötur úr svörtu „bakalit“, heldur minni en tíeyringur að stærð, með áletruninni Isl-V og áframhaldandi töluröð. Klippt var af merkjunum, þannig að þau urðu nærri sporöskjulöguð. Var þeim fest með silfurvír í bakið á seið- unum framan við bakuggann. Þá voru einnig notuð fáein Lea-fisk- merki, en þau eru 3,5 cm langir sívalningar úr plasti með bréfmiða innan í, sem á em prentaðar óskir um upplýsingar varðandi hinn endurveidda fisk. Á ámnum 1947—51 vom klippt 841 laxaseiði í tJlfarsá og hafa 47 (5.6%) þeirra komið fram eftir 1—3 ár, 45 (5.3%) í tJlfarsá og 2 (0.3%) á vatnasvæði Laxár í Kjós (sjá töflu I). Af 401 laxaseiði, sem merkt var 1947, komu alls 38 (9.5%) aftur fram, 30 (7.5%) eftir eitt ár í sjó, 6 (1.5%) eftir 2 ár og 2 (0.5%) eftir 3 ár. Endur- heimturnar eru mjög miklar eftir merkingarnar 1947, mun meiri heldur en eftir merkingamar árin 1948, 1950 og 1951. Á þessum ár- um voru klippt samtals 440 laxaseiði og vom endurheimturnar 1.7%, TAFLA I (Table I) Laxaseiöamerkingar í Úlfarsá 1947—1951 (Marking of Smolts in the River tJlfarsá 1947—1951) Endurheimtur (Recaptures) Ár Klippt Merkt Samtals 1 ár 2 ár 3 ár Samtals (Year) (Fin cut) (Tagged) (Total) (1 Year) (2 Years) (3 Years) (Total) 1947 401 401 30 6 2 38(9.5%) 1948 297 118 415 4 1 5(1.7%) 1949 60 60 0 1950 100 4 104 1 1(1.0%) 1951 43 43 1 1 2(4.6%) 841 182 1023 35 9 2 46(5.4%) Endurheimtur lax, óvíst um merkingarár 1 (Recaptured salmon, not known when marked) 47(5.6%)

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.