Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 38
Þór Guðjónsson: Laxamerkingar 1947—51 Inngangur. Á fundi Lax- og silungsnefndar Alþjóðahafrannsóknaráðsins, sem haldinn var í Stokkhólmi 1946, var samþykkt tillaga um að mæla með því við lönd þau, sem fulltrúa áttu í nefndinni, að lögð yrði sérstök áherzla á að merkja lax í þeim tilgangi að afla sem nákvæmastrar þekkingar um göngur hans. Gert var ráð fyrir að merkja lax á þrem- ur stigum á æfiferli hans: 1 fyrsta lagi, þegar laxaseiðin ganga til sjávar (gönguseiði); í öðru lagi, þegar laxinn gengur meðfram strönd- um landanna á leið sinni í árnar, og í þriðja lagi, þegar liann hefur hrygnt (hoplax). Island hefur tekið þátt í þessu laxamerkingaráformi með því að merkja gönguseiði og hoplax. Hafa laxamerkingamar verið framkvæmdar af Veiðimálaskrifstofunni. Athugaðir voru mögu- leikar á að veiða lax í sjó til merkinga,, en ekki varð úr framkvæmd- um vegna fjárskorts. Laxveiði í sjó á líklegum stöðum hér við land hefði orðið afar kostnaðarsöm, þar sem áhjákvæmilega hefði orðið að fá hingað reynda erlenda veiðimenn með sérstakan veiðiútbúnað til að stunda veiðarnar. Gönguseiðamerkingar. Merkingar gönguseiða hófust vorið 1947 í tJlfarsá í Mosfellssveit. Úlfarsá var valin vegna þess, að hún er hæfilega vatnsmikil fyrir veiðiútbúnaðinn, sem nota þarf, svo og vegna nálægðar hennar við Reykjavik. Veitt var í gildru (,,ruse“), sem komið var fyrir í lygn- um hyl skammt ofan við ós tJlfarsár. Gildran sjálf er 2,8 m langur netbelgur úr fínmöskvuðu neti með þremr trektlaga mjóddum inn- an i, sem seiði eiga auðvelt með að ganga inn um, en komast ekki út um aftur. Gildran er 0,9 m á hæð og 1 m á breidd og mjókkar aftur. Er hún í tvennu lagi og er afturhlutinn bundinn við fram- hlutann. Afturhlutinn er leystur frá, þegar gildran er tæmd. Við gildruna sitt hvoru megin eru festir netavængir, 12 m langir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.