Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Síða 42

Náttúrufræðingurinn - 1953, Síða 42
182 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA II (Table II) Hoplaxamerkingar 1947—1951 (Kelt taggings 1947-—1951) Merktir hoplaxar Endurheimtur (Recaptures) (Year) (No. of kelts Alls 0 ár 1 ár 2 ár 3 ár Ár tagged) (Total) (0 Year) (1 Year) (2 Years) (3 Years) Elliðaár: 1948 103 8 (7.8%) 1 7 1949 101 10 (9.9%) 1 9 1950 100 11 (11%) 10 1 1951 155 14 (9.7%) 14 459 43 (9.4%) 2 40 1 Flókadalsá: 1948 49 5 (10.2%) 5 1949 28 0 77 5 (6.5%) 5 Borgarf jarðarárnar: 1948 64 5 (7.8%) 4 1 Stóra-Laxá: 1948 55 7 (12.7%) 1 6 1949 96 4 (4.2%) 3 1 151 11 (7.3%) 1 9 1 Sog: 1948 25 0 ElliSaárnar. Við Elliðaárnar er aðstaða mjög með öðrum hætti en við aðrar ár, þar sem fylgjast má með nær öllum merktum löxum, sem í þær ganga, en annars staðar koma aðeins fram þeir merktir laxar, sem veiðast í venjuleg veiðitæki. Skal nú gerð grein fyrir kringumstæðunum. Elliðaárnar eru virkjaðar, eins og alkunna er. Stífla hefur verið gerð í þær ofan við Árbæ til að jafna vatnsrennslið til rafstöðvar- innar. Vatnið úr stíflunni er leitt eftir tveimur trépípum rúmlega kílómetra veg niður í rafstöðina. Þegar árnar eru vatnslitlar, verður árfarvegurinn þurr að mestu frá Árbæjarstiflu niður að rafstöð. Lax-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.