Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 42
182 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA II (Table II) Hoplaxamerkingar 1947—1951 (Kelt taggings 1947-—1951) Merktir hoplaxar Endurheimtur (Recaptures) (Year) (No. of kelts Alls 0 ár 1 ár 2 ár 3 ár Ár tagged) (Total) (0 Year) (1 Year) (2 Years) (3 Years) Elliðaár: 1948 103 8 (7.8%) 1 7 1949 101 10 (9.9%) 1 9 1950 100 11 (11%) 10 1 1951 155 14 (9.7%) 14 459 43 (9.4%) 2 40 1 Flókadalsá: 1948 49 5 (10.2%) 5 1949 28 0 77 5 (6.5%) 5 Borgarf jarðarárnar: 1948 64 5 (7.8%) 4 1 Stóra-Laxá: 1948 55 7 (12.7%) 1 6 1949 96 4 (4.2%) 3 1 151 11 (7.3%) 1 9 1 Sog: 1948 25 0 ElliSaárnar. Við Elliðaárnar er aðstaða mjög með öðrum hætti en við aðrar ár, þar sem fylgjast má með nær öllum merktum löxum, sem í þær ganga, en annars staðar koma aðeins fram þeir merktir laxar, sem veiðast í venjuleg veiðitæki. Skal nú gerð grein fyrir kringumstæðunum. Elliðaárnar eru virkjaðar, eins og alkunna er. Stífla hefur verið gerð í þær ofan við Árbæ til að jafna vatnsrennslið til rafstöðvar- innar. Vatnið úr stíflunni er leitt eftir tveimur trépípum rúmlega kílómetra veg niður í rafstöðina. Þegar árnar eru vatnslitlar, verður árfarvegurinn þurr að mestu frá Árbæjarstiflu niður að rafstöð. Lax-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.