Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 18
160 NÁTTÍTRUFRÆÐINGURINN grein sinni, aðra úr innri keilu Hverfjalls með 15.47% járni, hina af „yngra Laxárhrauni“ með 11.1% járni. Af því litla efni, sem hér liggur fyrir, verður ekki sagt, hvort járnaukning vegna útfellingar og bindingar hefur orðið. teljandi, en að hún hefur átt sér stað, virðist samanburður á Nr. 1 og Nr. 2 sýna eindregið. Ertt einkenni botnlaga í stöðuvötnum eru skeljar kísilþörunga. Dr. Sigurður Pétursson gerlafræðingur athugaði fyrir mig nokkur sýnis- horn af móhellunni með tilliti til þessa, og fann hann kísilþörunga í baunalaginu. Að vísu er ekki um mikla mergð þeirra að ræða, og óvíst að þör- ungarnir út af fyrir sig sanni tilveru stöðuvatns. En við hliðina á öðrum einkennum baunalagsins tala þeir sínu máli. Þess skal að lokum getið, að á einum stað (sjá síðar) fann ég nokk- uð af förum eftir liggjandi jurtastöngla í baunalagniu, bæði hátt og lágt í því. Slöngulförin hafa oft fullkomlega hringlaga þverskur'ö. Þetta út af fyrir sig sannar til fulls, að það lagðist ekki í skjótri svipan 2—3 m öskulag ofan á baunalagið, eins og svara mundi til Hver- fjallsgoss; þá hefðu stöngulförin óhjákvæmilega pressazt. Hið sívala fonn stönglanna sýnir, að upphleðsla laganna gekk nógu hægt til þess, að neðri lög höfðu harðnað áður en fargsins frá efri lögum fór að gæta. Ingimar Óskarsson grasafræðingur hefur athugað fyrir mig stöng- ulförin. Telur hann sum eftir starir, er vart muni hafa orðið fyrir mikilli pressun. Sívalir bolir eru eftir eski, en það hefur hola stöngla milli liðamóta og mundi aflagast undir litlu fargi. 8. Ég held nú áfram göngu minni frá síðasta athuganastað og rekst nokkru sunnar á þverskurð af móhellulögunum, sem sýndur er 5. mynd. 1. Röskuð móhellulög, þverkubbuð og mulin við A, sveigð og brotin við B. 2. Óröskuð efri móhellulög leggjast yfir röskuðu lögin. á 5. mynd. Hér kemur það í ljós, að þegar upphleðslu laganna var langt komið, varð jarðrask, sem braut lögin. En síðan lagðist ný mó- hella yfir sárið. Þetta ásamt með atriði Nr. 5 hér að framan, gefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.