Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 44
184 NÁTTtJRUFRÆÐINGURINN í Elliðaánum neðan við laxakistuna, 3 veiddust á stöng ofan við Ár- bæjarstiflu, tveir í tJlfarsá og einn i Grafarvogi. ElliSaárnar—Flókadalsá. Á árunum 1947 og 1948 voru keyptir 50 laxar úr Elliðaánum hvort ár til að flytja upp í Borgarfjörð og sleppa í Flókadalsá. Ætlunin var að láta laxana hrygna þar efra. Sá Sigbjöm Ármann, kaupmaður í Reykavik, um kaupin og flutningana. Laxarnir vom merktir áður en flutningurinn fór fram. Fyrra árið var 49 löxum sleppt í Flókadalsá og komu 5 (10.2%) þeirra aftur fram i Elliðaánum sumarið eftir, 4 í laxakistuna og 1 í ádrátt. Seinna árið var 28 löxum sleppt í ána, og hefur enginn þeirra komið fram. 22 lax- ar drápust í flutningunum í þetta skiptið. Af þeim 77 löxum, sem fluttir vom, hafa þannig 6.5% komið aftur fram í Elliðaánum og enginn annars staðar. BorgarfjarSarárnar. Haustið 1948 voru merktir 64 laxar í Borgar- firði. Vom þeir veiddir í klak í Norðurá, Þverá og Grímsá, og var þeim sleppt í Norðurá að aflokinni merkingu. Fimm (7.8%) laxar voru endurveiddir, þar af 4 (6.3%) árið eftir, 2 í Hvítá, 1 i Grímsá og 1 í Þverá, en 1 (1.5%) veiddist í Flvitá sumarið 1951, eða nær þremur ámm eftir að hann var merktur. Eftir hreistrinu af laxinum að dæma, hafði hann hrygnt einu sinni frá því hann var merktur, og var því á þriðju hrygningargöngu sinni, þegar hann var veiddur. Stóra-Laxá. Haustið 1948 voru merktir 55 laxar úr Stóm-Laxá í Hreppum, og var 19 þeirra sleppt í Stóru-Laxá að merkingunni lok- inni, en 36 i Litlu-Laxá. Sjö (12.7%) laxar komu fram, einn (1.8%) í Litlu-Laxá um hálfum mánuði eftir merkingu, einn (1.8%) í áveitu- skurði hjá Syðri-Sílalæk í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu í júni 1949, og 5 (9.1%) í net i ölfusá og Hvítá sumarið eftir að þeir vom merktir. Auk þess veiddist merktur lax í ölfusá sumarið 1949, sem á vantaði merkingarplötuna. Verður því ekki sagt um það, hvort þessi lax var merktur í Stóm-Laxá eða Soginu. Haustið 1950 vom merktir 96 laxar úr Stóru-Laxá og var þeim sleppt aftur í ána að merkingu lokinni. Fjórir (4.2%) laxar komu fram, þrír (3.2%) sumarið eftir, tveir í net og einn á stöng, og einn (1%) kom i net tveimur árum síðar. Samanlagt hafa verið merktir 151 laxar í Stóm-Laxá 1948 og 1950 og hafa 11 laxar komið fram eða 7.3%. Tveir (1.3%) laxar komu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.