Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1953, Blaðsíða 5
GRUNDVALLARRIT GRASAFRÆÐINNAR 147 hafi phUi verið neinn snjall frumlegur hugsuður og meginhugmyndir hans eru settar fram í eldri ritgerð, nefnilega Systema naturae, sem út kom árið 1735. Og árið 1751, eða skömmu áður en Species planta- rum kom út, gerði hann í annarri bók, Philosophia plantarum, grein fyrir ýmsum hugmyndum, sem finnast í Systema naturae, og að CAROLI LINNÆI R:ciæ M:tis Svf.ciæ Archiatri; Medic. & Botan. Profess. Ursal; Equitis aur. de Stella Polaki; ncc non Acad. ímper. Monspel. Berol. Tolos. Ufsai. Stockh. Soc. & Paris. CoRESr. SPECIES PLANTARUM, EXHIBENTES PLANTAS RITE COCÍNITAS, GENER4RELATAS, CUM Difierkntiis SpECiFrcis, Nominibus Trivialibus, Synonymis Selectis, Locis Natalibus, Secundum STSTEMA SEXUALE digestas. Tomus I. HO L M IÆ, Impensis LAURENTIl SALVII ‘7SJ. Titilblað Species Plantarum (minnkað). ýmsu leyti liggja fyrir utan það, sem maður gæti nefnt hreingern- ingu í grasafræðinni og Linné fékkst mest við í daglegu starfi. Ef skilgreina ætti þýðingu hans fyrir grasafræðina, þá yrði fyrst og fremst að benda á þýðingu hans sem skipuleggjara. Það var ekki nóg með það, að hann skipulegði grasaleitir til allra mögu- legra staða, ef tækifæri gafst, heldur voru undirstöðurannsóknir víða gerðar af nemendum Linnés, sem sendir voru í grasaleit, Kalm í Norður-Ameríku, Hasselquist í Egyptalandi, Thunberg í Japan o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.