Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 3

Náttúrufræðingurinn - 1956, Qupperneq 3
Náttúrufr. - 26. árgangur - 2. hefti - 65.-112. siða - Reykjavik, júli 1956 Bjarni Helgason: Heildargeisluii sólar i Reykjavík Sólin liefur verið dýrkuð, sólin hefur verið tilbeðin sem guð, fórnir hafa verið færðar sólinni til dýrðar. Alla tíð hafa menn vitað um mikilvægi sólarinnar, en mönnum var ekki strax ljóst, að sólin væri annað og meira en ljós, sem reglulega kviknaði og slokknaði á, að sólin væri uppspretta alls lífs á jörðinni. Sólin er sá eini orkugjafi, sem óþrjótandi virðist, á þessum tím- um aflnotkunar og orkueyðslu. Sums staðar hefur þess vegna þegar verið reynt að beizla þessa orku, með misjöfnum árangri þó. T. d. hefur verið reynt að hita upp hús með sólorkunni einni saman, raf- geymar, sem hlaðast við sólgeislun, liafa verið smíðaðir, jafnvel liafa talsímar og útvarpstæki, sem fá rafmagn sitt frá sóiorkunni, verið búnir til. Svona mætti margt fleira telja, en elzta og einfald- asta dæmið um beina notkun sólorkunnar eða einhverra hluta hennar er vinnsla salts sums staðar á jörðinni, þar sem sjórinn er látinn gufa upp í hitanum, en eftir situr saltið. En sólorkan er ekki aðeins hiti og Ijós, heldur hefur liún líka áhrif á allar efnabreytingar, sem eiga sér stað í ríki náttúrunnar. Koldioxyð loftsins og vatn bindast fyrir áhrif blaðgrænunnar og mynda kolvetni og önnur efni, sem eru uppistaðan í öllum jurtagróðri og þar með öllum fæðutegundum manna og dýra, en blaðgrænan getur aftur á móti því aðeins starfað, að tii komi geisl- un sólarinnar. Sjávargróðurinn, jafnvel svifið í sjónum, vex fyrir áhrif þessa mikla og merka orkugjafa. Mikilvægi sólgeislunarinnar fyrir okkur íslendinga ætti því að vera augljóst. Fæðan, sem fiskar sjávarins éta, er tif orðin fyrir áhrif sólarinnar. Grös bóndans vaxa því aðeins, að þau njóti sólar, sé sólgeislunin of lítil, vaxa þau ekki. Á síðastliðnu sumri brást
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.