Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 6

Náttúrufræðingurinn - 1956, Síða 6
68 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN reiknuð út, líka í cal/cm2, og loks er meðalgeislunin á mínútu (geisla- intensitet) reiknuð út og sýnd á fyrsta línuritinu (1. mynd). TAFLA I. Ueildaigeislun hvers mánaðar í cal/cm- og meðaldaggeislun í cal/cm2 í Reykjavík 64° 09' N, 21° 57' V, júní 1954 — desember 1955, 20 m yfir sjávarflöt. Total monthly radiation as cal/cm2 and daily mean values of the total monthly radiation as cal/cm- in Reykjavík 64° 09' N, 21° 57' W, July 1954 — December 1955, 20 m above sealevel. Heildargeislun Meðaldaggeislun cal/cm2 cal/cm2 Total radiation Daily mean values Ár 1954 1955 1954 1955 Janúar 483 15.6 Febrúar 1898 68.5 Marz 3020 97.4 Apríl 4820 160.7 Maí 8513 274.6 Júní 7394 173.9 Júlí Ágúst 5767 5607 186,0 180,9 5713 3993 184.0 128.8 September 5444 2960 181.3 98.7 Október 2704 1963 87.4 63.3 Nóvember 1503 484 50.0 16.1 Desember 715 180 23.0 5.8 Tafla I sýnir, að geislun fyrri hluta ársins 1955 er miklu meiri en síðari hlutann, og að í maí 1955 er geislunin á dag rúmlega 100 cal meiri en í júní næst á eftir, enda þótt þá sé sól hæst á lofti og lengstur sólargangur. Munurinn á geisluninni síðari liluta ár- anna 1954 og 1955 er athyglisverður; september 1954 er með lielm- ingi meiri geislun en september 1955, og í desember 1954 er geisl- unin fjórum sinnum meiri en í desember 1955. Línuritið á 1. mynd sýnir, að mest hefur geislunin orðið í maí 1955, eða 0,25 cal/cm2/mín að meðaltali, og næstmest í september 1954, og þá 0,23 cal/cm2/mín. Mesta athygli vekur, að hinir eigin- legu sumarmánuðir hafa ekki mesta geislun á hverri tímaeiningu, heldur eru það vor- og haustmánuðirnir. Geislunin í nóvember og desember 1955 er helmingi minni en í sömu mánuðum ársins á undan, og er það eftirtektarvert. Af einstökum dögum hefur geislunin orðið mest 21. marz 1955,

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.