Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 37

Náttúrufræðingurinn - 1956, Page 37
1. mynd. Séð út eftir Fnjóskadal og Flateyjardalsheiði, sem er hið eiginlega framhald dalsins til sjávar. í dalshlíðinni, til hægri á myndinni, sjást hjallar og lárétt malarþrep. Fjarst á myndinni til vinstri sést Þveráröxl og Dalsmynnið vinstra megin við liana. Ljósm.: J. A. 2. mynd. Til liægri á myndinni er Þveráröxl með snarhallandi biágrýtislögum. Á miðri myndinni sést í Skarðsdal. Vestan árinnar er Stórhöfði, skógivaxinn jökulruðningur. Ljósm.: J. Á.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.