Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐI N GU RINN 9 und mit dem Wachsen des Vulkans in die Höhe immer weniger Wasser den Weg 7.u dem Ausflussherd gefunden hat. Hierdurch wurden die Massen kompakter, bis sie schliesslich ungestört als Lava ausfliessen konnten.“ (Oetting 1930, bls. 66). I formála eftir Sigurð Þórarinsson fyrir nýútkominni merkisbók ,,Með huga og hamri“, sem er safn dagbókargreina og ritgerða eftir ]akob heitinn Líndal á Lækjamóti, eru taldar líkur fyrir því, að sá ágæti sjálflærði jarðfræðingur hafi komizt að niðurstöðu stapa- kenningarinnar þegar árið 1941 (sama ár og égj. Víst er um það, að Jakob lrefur fallizt á stapakenninguna, því að í bókinni er hún skilmerkilega sett fram í sérstakri ritgerð (Jakob Líndal 1964, bls. 211—217). Sú ritgerð er þar prentuð án fyrirsagnar næst aftan við bókarkafla, um Snæfellsnes, sem hún á efnislega ekkert skylt við. Tímasetning Sigurðar á því, hvenær Jakob komst að niðurstöðu sinni, styðst eingöngu við röðina á greinum Jakobs í hreimiti. Hrein- ritun þeirra var þó ekki lokið lyr en 1944, í allra lyrsta lagi, því að frá því ári er síðasta dagbókin. En ári áður kom tilgáta mín unr myndun móbergsfjalla í Árnesinga sögu (Prentár þeirrar bókar er 1943, en misritað 1944 í tilvitnunum Sigurðar Þórarinssonar). Jakob Líndal hefur margt ritað um móberg af nánum kúnnleika og skarp- skyggni, en hvergi í prentuðum ritum hans nenra hinni ótímasettu móbergsritgerð örlar á skýringu stapakenningarinnar á myndun móbergsfjalla. Af móbergsritgerð Jakobs Líndal má ráða, að hann lrafi ekki síður verið veitandi en þiggjandi í umræðum um jarðfræði mó- bergssvæða við þá Bemnrelen og Rutten, er þeir skiptust á heim- sóknunr sumarið 1950, eins og fyrr var getið. Enn er ótalinn sá maður, senr mér hefur veitt nrestan og sérstak- lega drengilegan stuðning við að færa franr rök íyrir stapakenn- ingunni, en það er jarðfræðingurinn Donald E. White í Menlo Park í Kaliforníu. Hann ferðaðist lrér víða unr land á vegunr Jarð- borana ríkisins sumarið 1952, og fór ég með lronunr fáeina síð- ustu daga ferðarinnar itnr Landmannaafrétt. Þegar áður en við hittumst, hafði White algerlega fallizt á skýringu stapakenningar- i.nnar unr myndttn móbergsfjallanna, og áður en hann fór af landi burt um haustið, hafði hann skrifað uppkast að ritgerð í anda þeirrar kenningar, þar senr hún er fram sett í stuttu máli og skýru. Að sjálfsögðu vildi ég, að hann birti þessa ritgerð, og bauðst til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.