Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 100

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 100
94 NÁTTÚRUF R Æ ÐI NGURINN hennar í enskri útgáfu. Einnig er þarflaust að vitna í enska þýðingu á verki Gösta Ehrensvárd: Liv. Ursprung och utformning. Bók um gerð og starfsemi mannslíkamans ætti að vera hverjum fróðleiksfúsum manni forvitnileg til fróðleiks. í Mannslíkamanum eftir Alan E. Nourse og ritstjóra Life, er brugðið upp mörgum fróðlegum myndum úr sögu læknisfræði og líkamsfræði, allt frá tímum Forn-Egypta til vorra daga. Sagt er frá hugmyndum Galen- osar hins grísk-rómverska um blóð og blóðrás, brautryðjendastörf- um Vesaliusar og Harveys o. fl. Megináherzlan er þó lögð á nú- tímahugmyndir um gerð og starfsemi mannslíkamans: greint frá beinum, vöðvum, blóðrás, meltingu, öndun, nýrnastarfsemi, taug- um, skynfærum og hormónum. Hver sá, sem reynir að færa í letur raunvísindalegt eða tækni- legt efni á íslenzku, hnýtur fljótt um orðafæð málsins í þessurn greinum. Sum mál, svo sem enska, virðast viðstöðulítið geta inn- byrt orðstofna af margs kyns erlendum uppruna, en fáir orðstofnar erlendir falla snurðulaust inn í flókið beygingakerfi íslenzkunnar. Stundum hefur þó prýðilega lánazt að fella útlend fræðiorð að íslenzkum beygingum, í önnur skipti hafa ágæt nýyrði verið samin eða forn orð endurvakin með breyttri merkingu. Loks verða flestir þýðendur og höfundar raunvísindarita að sætta sig við erlend fræði- orð, sem ekki beygjast að íslenzkum sið, þar sem engin íslenzk orð eru til. íslendingar eignast í vaxandi mæli alþýðleg fræðirit og kennslu- bækur í raunvísindagreinum á eigin máli. Skiptir miklu, hvernig til tekst um val fræðiheita. Nokkuð vantar því miður á, að sam- ræmt fræðiorðakerfi íslenzkt hafi enn orðið til. Með tilkomu al- fræðaverks sem þess, sem nú er í smíðum á vegum Almenna bóka- félagsins, fæst tilvalið tækifæri til samræmingar fræðiheita. Því miður bera fyrstu tvær bækur safnsins ekki merki slíkrar samræm- ingar. Að hálfu bókafélagsins virðist lítið eða ekkert hafa verið gert til að samstilla orðaval þýðenda, þótt mörg sömu hugtökin hafi verið þýdd í báðum bókunum. Hér fara á eftir nokkur dæmi um mismunandi meðhöndlun fræðiorða í Frumunni (fremri dálk- ur) og Mannslíkamanum: súrefni — ildi köfnunarefni — hyldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.