Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 90

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 90
84 NÁTTÚRUFRÆ.ÐINGUR1NN liðin, hefur sjónarsvið heimsmyndarinnar færzt út livorki meira né minna en hundraðþúsundfalt. Engin ástæða er til að undrast, þótt ekki liafi enn verið leystar allar þær gátnr, sem í hinni nýju heimsmynd felast. Miklu fremur hlýtur það að vera undrunarefni, hve langt skilningur mannsins hefur náð á svo örskömmum tírna. Sigurður Þórarinsson: Merk ritgerð um myndun Aðaldals Árbók Þingeyinga 1963, sem nýlega er komin út, flytur meðal annars efnis ritgerð eftir Þorgeir Jakobsson bónda á Brúum í Aðal- dal, sem hann nefnir Myndun Aðaldals. Þorgeir bóndi, sem er bróðir Jónasar Jakobssonar, veðurfræðings, er áhugamaður mikill um jarð- fræði og jarðsögu héraðs síns, glöggur og athugull og fékk ég hjá hon- um margar mikilsverðar upplýsingar þau árin, sem ég vann að at- hugunum á Laxárgljúfri og Laxárhraunum. Lfm þær athuganir mínar birti ég fyrir 14 árum alllanga ritgerð, Laxárgljúfur and Lax- árhraun, en um þá ritgerð hefur Þorgeir nú bætt verulega og er sú umbótin mest, að hann sýnir fram á, að því er ég bezt fæ séð með mjög góðum rökum, enda miklu kunnugri á þeim slóðum en ég, að það er yngra Laxárhraunið, upprunnið í Þrengslaborgum við Mý- vatn fyrir 2000 árum, sem nær norður undir núverandi strönd við Skjálfanda, en norðurmörk eldra Laxárhraunsins, sem rann úr Ketil- dyngju fyrir um 3800 árum, eru nærri norðurodda Fljótsheiðar milli Garðsnúps og Nesfleka. í ritgerð minni taldi ég þetta vera norður- mörk yngra hraunsins og að það væri það eldra, sem næði lengra norður. Á hraðri ferð um hraunið í Aðaldal norðanverðum þóttist ég sjá Ijósa öskulagið H.-s, sem er um 2800 ára gamalt, í holum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.