Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 102

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 102
96 NÁTT ÚRUF RÆÐINGURINN heild eru þessar tvær bækur, sem fyrst komu út í Alfræðasafni AB, lipurlega þýddar, og af þýðendum, sem valda efninu. Þeir, sem fást við kennslu náttúrufræðigreina við íslenzka skóla, sakna oft vandaðra fræðibóka á íslenzku við hæfi fróðleiksfúsra unglinga. Alfræðasafn AB bætir hér úr brýnni þörf. Þessar bækur ætti ekki að vanta í neitt skólabókasafn. Ö. Tli. Fréttir Thyreokalsitónín — nýtt hormón í mannslíkamanum. Kalsíummagn blóðvökva og annarra líkamsvessa er undir ná- kvæmri stjórn, enda má lítið út af bera til að alvarlegar truflanir á starfsemi líkamans hljótist af. Um alllangan tíma hafa fræðimenn þekkt til hormóns, sem parathormón kallast og myndast í fjórum smákirtlum á hálsi, kalkkirtlum (glandula parathyroidea), aftan á skjaldkirtli. Þetta hormón heldur kalsíummagni líkamsvökvanna uppi, trúlega með því að valda ummyndun kristallaðs kalsíums í beinum í uppleyst kalsíum (Ca++-jónir). — Skortur á parathormóni leiðir til krampa vegna kalsíumskorts í líkamsvökvunum og getur dregið sjúkling til dauða nema unnið sé gegn skortinum. Fyrir nokkrum árum komust vísindamenn á snoðir um tilvist annars hormóns, sem hefur gagnstæð áhrif, þ. e. lækkar magn upp- leysts kalsíums í vessum líkamans, veldur bindingu kalsíums í kristalla í beinum. Fyrst í stað var álitið, að jretta horrnón yrði til í kalkkirtlunum eins og parathormón, en nánari eftirgrennslan leiddi í Ijós, að hormónið verður til í skjaldkirtli. Hið nýupp- götvaða hormón hlaut nafnið thyreokalsítónin. Eru því þekkt hormón með tvenns konar verkan, er verða til í skjaldkirtli: annars vegar thyroxín og náskylt efni, tríjodotyrosín, sem örva efnaskipti í líkamanum, en hins vegar hið nýfundna thyreokalsítónín. Ö. Th.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.