Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 16
10 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN að leiðrétta fyrir hann smáskekkjur um staðfræði og örnefni, sem enn voru í uppkastinu. En White var ófáanlegur til þess vegna þess, að „mér varð ljóst, að þú hafðir áður komizt að flestum og ef til vill öllum þeim sörnu niðurstöðum, sem ég komst að, og öðrum, sem ekki höfðu runnið upp fyrir mér.“ (Úr bréfi frá White, dags. 24. sept. 1952). En auk þess var White vel kunnugt um rannsóknir og niðurstöður Mathews í British Colunrbia, og mun hann því einnig af þeim ástæðum ekki hafa talið sína niður- stöðu til neinnar nýjungar. White gaf mér uppkastið að ritgerð sinni, „Origin of Some Palagonite Mountains of Iceland — A Summary Outline" (5 vélr. bls. og 3 kort), og er hún enn óbirt í mínum fórum. Svo mun farið flestum fræðimönnum, að þeim er annt um þær skýringar á fyrirbærum, sem þeir lrafa fundið sjálfir, og fagna hverri nýrri stoð, sem undir þær renna. Og víst er um það, að nokkuð hefur lyfzt á mér brúnin i hvert skipti, er ég hef orðið var stuðnings eða fylgisaukningar við stapakenninguna. Samt þurfti meira til, að ég sannfærðist um, að hún væri rétt. Fram yfir 1960 hef ég hvergi í ræðu né riti árætt að halda fram jressari kenningu öðruvísi en sem sennilegri tilgátu, ósannaðri (Guðm. Kj. 1943, 1956, 1957,1960 og 1961). En nú virðist mér svo komið, að flestir jarðfræðingar, sem nokkuð að ráði hafa fjallað um móbergssvæði íslands, aðhyllist stapakenn- inguna öðrum skýringum fremur. Má þar til nefna Sigurð Þórarins- son (1961) og Þorleif F.inarsson (1960), sem hafa báðir lýst fylgi sínu opinberlega. Mótbárur. Trausti Einarsson hel'ur einn, svo að ég viti, breyft andmælum. í ritgerð urn Tjörnes o. fl. 1958 telur hann stapakenninguna „pro- blematic from an energetic point of view“ og virðist með þeim orðum draga í efa, að gos undir jökli hafi orku til að bræða þá hvelfingu eða geil í jökulísinn, sem stapakenningin gerir ráð fyrir. Síðan klykkir hann út: „Sá sem jretta ritar telur þessa tilgátu mjög ósennilega" (Trausti Einarsson 1958, bls. 43, neðanmáls). Þessu er jtví til að svara, að reikningslega nægir hitaorka gosefn- anna til að bræða um nífalt rúmmál þeirra af jökulís, ef talið er,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.