Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 29
NÁTTÚRUFRÆÐINGURIN N 23 fyrirbæri og þegar er frá sagt. En það var helzt til nýjunga, að á skipinu varð vart eins konar öskufalls. Askan var gróf og ákoma hennar líkust haglhreytingi. Ekki gat hún átt sér annan uppruna en gervigosin við ströndina. Hinn 10. des. 1964 horfði ég á glóandi foss í fremur litlum hraunlæk, sem féil í sjóinn fram af bergi á suðausturströnd Surts- eyjar. Eftir langa bið aðeins um 10—15 m frá hraunfossinum sá ég nokkrum sinnum smásteina kastast upp úr sjónum fast neðan við fossinn. Þeir fóru í mesta lagi 5—10 m í loft upp. Enginn þeirra glóði, enda var bjartur dagur, en einn, sem var á stærð við sauðar- völu og féll niður í fjöruna rétt við fætur mér, reyndist brenn- heitur, og sauð snöggvast upp af honum, er ég sparkaði honum í poll. Sprengingar í hrauninu hljóta að hafa valdið þessu grjót- kasti, en ekki gat ég greint, að þeim fylgdu neinir vatnsstrókar. Ef til vill voru slíkir strókar ógreinilegir vegna þess, að þetta fór fram í allmiklu brimi. Gos í jökli og gos í sjó. Raunar fæst engin vissa um berggerð Surtseyjar undir sjávar- máli af athugunum eins og þeim, sem hér var frá sagt. En þó eru þær nokkur vísbending um, að það hraun, sem fossaði eða hrundi ofan hina bröttu brekku neðansjávar og tættist auk þess sundur af sprengingum í fallinu, hafi tekið á sig nokkura aðra mynd en hitt, sem storknaði í dyngju ofan sjávarmáls. Ef nánar skal leiða getum að berggerðinni í undirstöðu Surtseyjar, þá er ekki úr vegi að huga að samsvarandi hluta hinna öldnu „hálfsystkina" hennar, þ. e. mó- bergsfjallanna: stapa og hryggja. Það er að vísu ölugur aktúalismi að leita í gömlum myndunum skýringa á nýorðnum, en þar er nú helzt að að búa, unz undirlag hraundyngjunnar í Surtsey og sjávar- botninn fram undan hefur verið kannaður með borun, köfun og töku margra og stórra sýnishorna. Hm gerð móbergsljalla er mér bezt kunnugt á Landmannaafrétti og Tungnáröræfum. Ebn mestan hluta þess svæðis eru öll fjöll hrygg- ir, en stapa vantar, og þau eru að kalla eingöngu úr móbergi og bólstrabergi. Sum eru aðeins úr annarri tegundinni. En þar sem báðar fara saman í einu fjalli, er afstaðan undantekningarlítið sú, að það skiptist í tvær hæðir eftir bergtegundum: bólstraberg undir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.