Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 11
 A)ags. / Dogsrennsli m 3 /s / Afrennsli 1 /s km2. M i ð g i 1 d i dagsrtnnslit J Hlutföll dagsrsnnslis /i/f/ ' /#/ », /'V / ^ / i( / / / V /'V / // / ** A // & / *7 3, / / *»v> G / AV/ // //, v / 5 / ^ / jí/ * í / -5>/ <5 / ■:? / / -S*/ \í/ ■?■/ / i/^Z* Z Mj Z Z a* / aí ' $ / $ / 3 / $ 4, / /7 / 16 02 440,973 53 274,237 138,100 66 61,2 33,1 19,2 264,005 52 36,7 J ,67 1,04 , 52 3,2 ' 17 02 440,973 53 270,396 125,000 66 61,2 37,6 17,4 265,000 60 36,3 1,66 1,02 ,47 3,5 18 02 455,200 65 262.990 121,300 66 63,3 36,5 16,9 285,996 53 39,7 1,59* ,92 ,43 3,7 19 02 481,400 6S 265,337 120,200 66 66,9 36,9 16,7 262,500 64 36,5 1,83 1,01 ,4o 4,0 20 02 462,600 65 252,349 112,800 66 64,3 35,1 15,7 220,950 58 30,7 2,09 1,14 ,51 4,1 21 02 516,400 61 249,598 108,600 66 71,8 34,7 15,1 220,949 53 30,7 2,34 1,13 ,49 4,3 22 02 627,200 61 238,916 107,200 66 87,2 33,2 14,9 209,028 53 29,0 3,00 1,14 ,51 5,9 23 02 1460,000 61 277,989 107,986 57 202,9 38,6 15,0 200,000. ‘60 27,8 7,30 1,39 ,54 13,5 24 02 1985,000 61 317,290 95,023 57 275,9 44, 1 13,2 202,000 6 • 28,1 9,83 1,57 ,4 7 20,9 25 02 1350,000 61 280,699 95,023 57 187,7 39,0 13,2 209,028 58 29,0 6,4 6 1,34 ,45 14,2 26 02 708,500 61 256,897 98,033 57 98,5 35,7 13,6 ??0,950 58 30,7 .,21 1,16 ,44 7,2 27 02 541,600 61 245,263 98,033 57 75,3 34,1 13,6 220,95!) 58 30,7 2,45 1,11 ,44 5,5 28 02 451,500 61 240,234 103,009 57 62,9 33,4 14,3 220,950 58 30,7 2,04 1,09 ,4 7 4,4 29 02 454,052 48 307,221 198,000 60 63,1 42,7 27,5 280,000 64 33,9 1,62 1,10 ,71 2,3 * 5 01 03 537,400 63 261,993 107,986 57 74,7 36,4 15,0 220,950 53 30,7 2,43 1,19 ,49 5,0 02 03 670,025 48 283,245 120,949 57 93,1 39,4 16,8 220,600 59 30,7 3,04 1,28 ,55 5,5 03 03 948,200 63 279,9,17 120,949 57 131,0 38,9 16,8 218,500 59 30,4 4,34 1,28 ,55 7,3 04 03 1709,032 48 354,344 100,200 65 237,4 49,2 13,9 229,000 6?. 31,3 7,46 1,55 ,44 17,1 05 03 2781,488 48 397,000 150,000 57 386,3 55,1 20,8 224,800 62 31,2 12,37 1,77 ,67 ia,5 06 03 1235,998 48 302,454 150,000 57 171,7 42,0 20,8 237,037 50 32,9 5,21 1,28 ,63 3,2 2. mynd. Meðalrennsli hvers dags í m3/s lijá vatnshæðarmælum ltér á landi er sett á gataspjöld, það er nefnt dagsrennsli. Rafreiknar geta gert hinar furðu- legustu töflur, sem sýna einkenni rennslishátta vatnsfalla. Hér birtist hluti úr slíkri töflu frá Þjórsá hjá Urriðafossi (vatnasvið 7200 km2) eftir 19 ára sam- felldar mælingar, 1. sept. ’47 til 31. ág. ’66. Sýnishornið hefst 16. febrúar, en í töflunni eru alls 366 línur, j). e. ein fyrir livern mánaðardag. Rafreiknirinn finnur öll 19 dagsrennslin tilheyrandi hverjum mánaðardegi (aðeins 5 spjöld fyrir 29. febr.), og vinnur úr þeim, skráir hið hæsta og lægsta ásamt ártalinu. Þá finnur rafreiknirinn meðaltal allra dagsrennsla mánaðar- dagsins o. s. frv. Miðgildið þarfnast skýringar. Á ensku heitir það „median", og er fundið þannig, að parað er saman hæsta og lægsta gildi hinna 19 talna og fellt burt, því næst paraS saman næsthæsta og næstlægsta o. s. frv. í þessu tilfelli 9 pör alls og þá er miðgildið eftir. Miðgildið er mjög hentugt innan vatnafræð- innar til að sýna aðalatriði, t. d. venjulegt árstíðabundið ástand, aftur á móti í meðaltölum eimir lengi eftir af áhrifum frá hinum stærstu frávikum, t. d. 24. febr., þar sem áhrifa frá flóðinu 1961 gætir verulega í meðaltalinu en kemur ekki fram í miðgildinu. Hæsta miðgildi Þjórsár er 1. júní 614 m3/s, en liið lægsta er 30. des. 184 m3/s.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.